Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.1999, Blaðsíða 68

Freyr - 01.05.1999, Blaðsíða 68
Dæmi 1. Island í dag Innlagt magn Samtals Heildarfjöldi vetrarfóðraðra áa Heildarfjöldi ærgilda 465.181 395.006 Ærgildisafurð Áætlað hlutfall til útflutnings Áætlað skilaverð innanlands 18,2 kg. 13,00% 243,78 kr./kg 6.408.432 kg. 1.562.247.553 kr. Beingreiðsla á ærgildi Áætlað skilaverð til útflutnings Tekjur af dilkakjötsframleiðslu 3.255.733.806 kr. Ullamiðurgreiðslur 3.948,00 kr. 140,00 kr. /kg. 957.164 kg. 1.559.483.293 kr. 134.002.960 kr. 220.000.000 kr. Tekjur alls Meðaltekjur á vetrarfóðraða á Tekjur á bú með 400 vetrarfóðraðar ær 3.475.733.806 kr. 7.472 kr. 2.988.715 kr. Dæmi 2. ísland í ESB (meðalverð á mörkuðum ESB) Innlagt magn Samtals Heildarfjöldi vetrarfóðraðra áa Markaðsverð 465.181 268,95 kr. 7.365.596 kg. 1.980.977.044 kr. Beingreiðsla á vetrarfóðraða á 2.162,00 kr. 1.005.721.322 kr. Harðbýlisstyrkur á vertrarfóðraða á 613,00 kr. 285.155.953 kr. Hálendisuppbót á vetrarfóðraða á 760,00 kr. 353.537.560 kr. Tekjur af kjöti 1998 Meðaltekjur á vetrarfóðraða á Tekjur á bú með 400 vetrarfóðraðar ær 3.625.391.879 kr. 7.794 kr. 3.117.403 kr. bæta bændum upp þann aðstöðu- mun sem hlýst af erfíðum bú- skaparskilyrðum ásamt því að jafna lífskjör þeirra við það sem almennt gerist. Einnig er lagt meira upp úr því að auðvelda kyn- slóðaskipti. Einn helsti munurinn á styrkja- kerfí íslands og ESB er sá að það evrópska er íjölþættara og býður upp á mun fleiri styrki, til dæmis með hinum ýmsu áætlunum. Af því leiðir að framkvæmd þess verður mjög flókin. Hið íslenska er mun einfaldara að uppbyggingu bæði livað varðar fjölda styrkja og framkvæmd. Beinir framleiðslustyrkir á Islandi eru hærri en til bænda á harðbýlum svæðum Skotlands. Taka ber tillit til þess að ísland liggur mun norðar en Skotland og má leiða líkur að því að íslenskir bændur fengju hærri styrki en þeir skosku. Má í því sambandi benda á að bændur innan ESB sem búsettir eru norðan 62. breiddar- gráðu (Finnland og Svíþjóð) fá hærri styrki vegna erfíðra búskapar- skilyrða. í skýrslunni hefur lítið tillit verið tekið til þeirra tækifæra og ógnana gagnvart sauðijárbændum sem fælust í ESB aðild íslands. Líklegt er að samkeppni á kjötmarkaði inn- anlands muni aukast en þar sem verð á mörkuðum ESB er hærra en hérlendis er óvíst að hún komi til með að hafa slæm áhrif á sauðijár- búskapinn hér. A móti kemur að aukin tækifæri skapast til útflutnings með aðgangi að hinum sameiginlega markaði ESB. Má þar nefna sem dæmi ferskar og/eða unnar kjötvörur og lífrænar afurðir. Akveðinn grundvallarmunur er á útfærslu framleiðslustyrkja á Islandi og í ESB. A Islandi er styrkur greiddur á framleitt magn en í ESB er hann greiddur eftir fjölda áa. Það má velta upp þeirri spum- ingu hvaða áhrif þessar aðferðir hvor um sig hafa á hagkvæmni greinarinnar. Einnig má velta því upp hvort æskilegt sé að hafa svo flókna útfærslu á kerfinu og raun ber vitni innan ESB. Það er ljóst að bæði miklir fjármunir og mannafli fara í framkvæmd og eftirlit með slíku kerfí. 68- FREYR 5-6/99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.