Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.1999, Blaðsíða 22

Freyr - 01.05.1999, Blaðsíða 22
áður eða samtals 180 hrútar en 14 þeirra voru úr hópi fullorðinna hrúta. Veturgömlu hrút- arnir 166 voru 81,4 kg að jafnaði eða talsvert léttari en jafnaldrar þeirra haustið 1997. Af þeim voru 138 með 1. verðlauna viðurkenn- ingu eða 83%. I Olafsfirði dæmdist bestur Nökkvi 97-124 á Kvíabekk, undan Hnykk 91-958. Hann er bol- langur með góð læra- hold en vantar þykkri bakvöðva. Patti 97-215 á Hálsi dæmdist bestur hrúta á Dalvík en hann er sonur Frama 94-996. Hann er mjög fíngerð kind með ágætan afturpart. í Svarfaðardal var Kubbur 97-314 á Urðum talinn bestur. Hann er frá Hagalandi í Þistil- fírði, sonur Kúnna 94- 997. Kubbur er jafnvax- inn en með gallaða ull. Svalur 97-236 á Krossum dæmdist best- ur á Árskógsströnd og stigaðist hæst allra hrúta í héraði. Faðir hans er Frami 94-996. Svalur hefur miklar útlögur og frábær hold á mölum og ágæt hold í lærum og auk þess mikla og hrein- hvíta ull, glæsilegur ein- staklingur. Á sýningu í Arnar- neshreppi voru tveir mjög vel gerðir hrútar Feykir 97-760 á Staðarbakka. (Ljósm. Ó.V.). Goði 97-781 á Barká í Skriðuhreppi. (Ljósm. Ó.V.). Óðinn 97-754 á Staðarbakka. (Ljósm. Ó.V.). Meistari 97-467 i Torfufelli í Eyjafjarðarsveit. (Ljósm. Ó. V). frá Litla-Dunhaga, þeir Hnoðri 97-344, sem er sonur Frama 94-998, og Prúður 97-347, sem er sonur Kletts 89-930, báðir þéttvaxnir, vel gerðir og ullargóðir. Margt góðra hrúta var að sjá á sýningu í Skriðuhreppi. Feykir 97-760 á Staðarbakka skipaði efsta sætið, ákaflega fallegur hrútur, jafnvaxinn með mjög góðar útlögur og steypt- ur í holdum. Goði 97- 781 á Barká er virkja- mikil kind með mjög góða holdfyllingu en vart nógu ullargóður, hann er sonur Svaða 94- 996. Óðinn 97-754 á Staðarbakka er mjög út- lögugóður með ágæt lærahold og góða ull. Á Staðarbakka er vafalítið nú að fínna langræktað- asta og samstæðasta Qárstofn í sýslunni. Sameiginleg sýning var fyrir Öxnadal og Glæsi- bæjarhrepp. Kúði 97-070 á Þverá var athyglisverð- astur hrúta þar, mjög þétt- holda og jafnvaxinn en mætti vera ullarbetri, en hann skilaði sérlega góðu kjötmati hjá afkvæmum sínum í haust. Þessi hrút- ur er sonur Kúnna 94- 997. Ripp 97-031 á Auðnurn er samanrekinn holdahnaus, sonur Galsa 93-963. Leggur 97-685 hjá Áma Magnússyni á Akur- eyri er glæsilegur ein- staklingur en þó ekki jafnoki foður síns, Hnatt- ar 96-684, sem dæmdur var besti hrútur í sýslunni á síðasta ári. I Eyjafjarðarsveit voru tveir hrútar sem báru verulega af öðrum. 22- FREYR 5-6/99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.