Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.1999, Blaðsíða 49

Freyr - 01.05.1999, Blaðsíða 49
Tafla 3. Lengd langleggs (T), vídd (V) og lögun brjóstkassa (V/TH), lærastig, síðufita, ómsjármælingar, vefir og fallþungi og flokkun (DIÚ og DIA). Mál, stig og vefir leiðrétt að meóalfallþunga 16,55 kg. Hrútur Útvortismál Ómsiármælinq Vefir, kq, (%) Flokkun % Nafn Nr. Tala afkv. T V WTH Læra- stiq Síðu- fita Vöðvi Fita Vöðvi Fita Fall, kq DIÚ DIA Moli 93986 20 193 175 0,663 4,31 9,82 27,7 2,2 10,24(61,9) 3,79 (22,9) 17,00 25,0 65,0 Bloti 93987 14 197 175 0,663 3,89 10,48 24,6 2,9 9,85 (59,5) 4,20 (25,4) 16,51 92,9 Bruni 93988 26 199 178 0,669 4,06 10,05 25,6 2,3 9,99 (60,4) 3,99 (24,1) 15,99 3,8 84,6 Penni 93989 24 193 176 0,662 4,11 10,34 25,7 2,4 9,95 (60,1) 4,04(24,4) 16,69 12,5 79,2 Meðaltal 84 195 176 0,664 4,09 10,17 25,9 2,5 10,00 (60,4) 4,00 (24,2) 16,55 10,7 73,8 sýnt sig með samanburði við síðu- fítumælingu á föllunum í kjötsal, að með nokkurri æfíngu næst ótrú- lega góð nákvæmni í þessu mati. Haustið 1996, er Drangur og Standur voru ómsjármældir og fítumetnir, hafði Drangur 26 mm þykkan bakvöðva, 4 mm fítuþykkt á baki og fitumat á síðu 11 mm og þungi hans á fæti 41 kg. Samsvar- andi mælingar á Standi voru 30 mm, 2 mm, 7mm og þunginn á fæti 45 kg. Að útliti voru lömbin mjög áþekk, bakið breitt, bæði lág- fætt, leggur Drangs 110 mm en Stand 113 mm, en Drangur þó tal- inn sérlega vel þéttvaxinn, útlögu- mikill með frábær mala- og læra- hold, en það var einmitt helsta ástæðan fyrir vali hans í afkvæma- rannsóknina. Samanburður á af- kvæmum þessara tveggja hrúta sýnir glögglega að hið jafnvaxna og þéttholda vaxtarlag getur bein- línis verið ábending um fítusöfn- un, ef ekki er reynt að gera grein- armun á fítu- og vöðvasöfnun. Þannig hafa afkvæmi Stands 8 mm minni brjóstkassavídd og 2 mm minni síðufitu en afkvæmi Drangs í vöðva- og fitumagni verður kjöt- gæðamunur milli þessara af- kvæmahópa enn meira áberandi þar sem föllin undan Standi hafa að jafnaði um '/2 kg meiri vöva og rúmlega '/2 kg minni fítu en af- kvæmi Drangs. Afkvæmi Frama falla að miklu leyti í sama mót og afkvæmi Drangs, bæði hvað varðar vaxtarlag og veljasamsetningu, en eru til muna léttari, en Drangur átti þyngstu föllin af öllum afkvæma- hópunum. Dætrahópar voru settir á undan eftirtöldum hrútum: Stólpa 24, Orækju 28, sem því miður drapst í skurði um haustið, Durti 31 og Standi 35. Afkvæmarannsókn sæö- ingarhrúta á Sæðingar- stöð Suðurlands Alls voru afkvæmaprófaðir 7 hrútar af Sæðingarstöð Suðurlands, 4 hymdir og 3 kollóttir. Hymdu hrútamir vom Moli 93986 frá Efri- Gegnishólum, Bloti 93987 frá Gunnarsstöðum í Þistilfirði, Bmni 93988 og Penni 93989 frá Leirhöfn og þeir kollóttu Skreppur 92991 frá Heydalsá, Askur 93992 frá Smá- hömrum og Faldur 92990 frá Ysta- Bæli. Um ætt hrútanna er vísað til kynningarbæklings sæðingarstöðv- arinnar 1997. I töflu 3 em sýndar helstu niðurstöður rannsóknarinnar á sama hátt og í töflu 2. Það er greinilegt að vaxtarlags- munur milli afkvæma hrútanna liggur í beinalengdinni (T-málinu) og birtist því fyrst og fremst í læra- stigunum og vöðvaþykktinni. Af- kvæmi Mola bera af í þessu tilliti og em jafhffamt með þynnstu síðu- fituna og koma þessir kostir hans glöggt fram í vöðva- og fituhlutfalli þeirra. Jafnframt höfðu þau mestan fallþunga. Afkvæmi Penna og Bmna, sem báðir em frá Leirhöfn, em einkar áþekk að allri gerð og vefjasam- setningu, þó hafa Penna afkvæmin ívið betri lærahold enda beina- styttri en gefa þó þyngri föll. Afkvæmi Blota koma lakast út. Vöðvavexti er ábótavant og þau em of beinalöng til þess að ná góðri vöðvaþykkt en jafnframt virðast þau búa yfír sterkum fítusöfhunar- eiginleikum. Þetta samræmist alls ekki nútíma kröfum um kjötgæði og er vafasamt að taka slíka hrúta á sæðingarstöðvar nema þeir búi yfir öðmm kostum, s.s. að þeir séu af- burðagóðir ærfeður. I erfðarannsóknum á Hestféinu hefur það sýnt sig að beinalengd hefur hæst arfgengi (um 0,80) allra vaxtarlagseiginleika. Ef borin er saman legglengd feðranna við lang- leggjarlengd afkvæmanna (T-mál í töflunni) sést hve sterkt hún erfíst, þar sem legglengd Mola mælist 122 mm, Blota 128 mm, Bmna 129 mm og Penna 123 mm. Vegna þessa háa arfgengis er í rauninni auðvelt að auka holdþykktina, en ef framleiða á gæða vöm, sem mætir kröfum markaðarins, verður við úrval kyn- bótagripa að greina milli vöðva- og fitusöfnunar. I töflu 4 eru sýndar niðurstöður kollóttu hrútanna. I heild má segja að ekki sé um neinn afgerandi mun í vaxtarlagi, vefjasamsetningu og fallþunga að ræða milli afkvæma kollóttu hrút- anna. Þó skal bent á að afkvæmi Skrepps em með bestu læraholdin og Asks-afkvæmin hagstæðustu vefjahlutfollin og fá jafnframt bestu flokkunina. FREYR 5-6/99 - 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.