Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.2002, Síða 11

Freyr - 01.05.2002, Síða 11
Tafla 2. Bú með meðalafurðir yfir 6500 kg af mjólk og fleiri en 10 árskýr á skýrslu árið 2001 Eiqandi Heimili Árskýr Kg mjólk Kjarnfóður, kg Eggert og Páll Kirkjulæk II, Fljótshlíð 32,5 7.136 879 Ragnar og Magnús Birtingaholti I, Hrunamannahreppi 31,2 7.129 1.214 Bertha og Jón Miðhjáleigu, Austur-Landeyjum 28,4 7.112 1.244 Vilhjálmur Þórarinsson Litlu-Tungu II, Holtum 17,2 7.075 Ragnheiður og Klemens Dýrastöðum, Norðurárdal 18,4 6.998 1.166 Félagsbúið Baldursheimi, Mývatnssveit 14,4 6.871 1.217 Jörfabúið Jörfa, Kolbeinsstaðahreppi 18,0 6.862 989 Jóhann og Hildur Stóru-Hildisey, A-Landeyjum 34,5 6.840 Hlynur Snaer og Guðlaug Björk Voðmúlastöðum, A-Landeyjum 23,5 6.739 1.348 Viðar og Elínrós Brakanda, Skriðuhreppi 25,1 6.697 653 Félagsbúið Skútustöðum, Mývatnssveit 16,5 6.670 1.607 Daníel Magnússon Akbraut, Holtum 15,6 6.636 1.493 á milli Suður- og Norðurlands, sem litið var á sem nánast nátt- úrulögmál fyrir tveim áratugum, heyrir nú greinilega sögunni til. Athygli vekur og ef til vill einnig tilefni til umhugsunar á viðkomandi stöðum er að í þeim héruðum þar sem meðalafurðir eru minnstar, í Austur-Húna- vatnssýslu og á Austurlandi, eru einnig breytingar í afurðum á milli ára miklu minni en annars staðar á landinu. Með mikilli afurðaaukningu síðustu ára verða ýmsar eldri við- miðanir úreltar. Ekki þarfa að leita langt aftur í tímann til þeirra ára að það þótti ágætur árangur í einstökum nautgriparæktarfélög- um ef meðalafurðir náðu 4000 kg. Árið 2001 gerist það í fyrsta sinn í sögunni að þessu marki ná öll nautgriparæktarfélög í land- inu. í einstökum félögum eru meðalafúrðir að þessu sinni mest- ar í Nf. Fljótshlíðar en þar eru 92,8 árskýr og þær ná að skila að meðaltali 5839 kg af mjólk en kjamfóðurgjöf er 943 kg fyrir kúna að jafnaði. Þetta félag hefúr ekki verið á toppi í þessum sam- anburði á síðari árum. Sú keppni um toppinn hefur hins vegar lengi staðið á milli tveggja fé- laga, Nf. Auðhumlu í Hólahreppi og Nf. Skútustaðahrepps. Nú ger- ist það að hjá þessum gömlu keppinautum verður bræðrabylta vegna þess að meðalafurðir em nákvæmlega þær sömu á árinu 2001 eða 5514 kg af mjólk eftir kúna og koma þessi félög í slík- um samanburði næst Fljótshlíð- ingum. Þá kemur Nf. Búbót með 5483 kg, en það félag hefúr oft á undangengnum ámm verið ofar- lega á slíkum lista og þar á eftir kemur Nf. Austur-Landeyja með 5479 kg að meðaltali eftir kúna en það félag er nýtt í þessum toppsamanburði og um leið lang- stærsta félagið af þeim, sem hér em talin þannig að árangur þeirra verður að teljast frábær. Með þeim miklu breytingum, sem orðið hafa í afurðum á allra síðustu ámm, er sú viðmiðun sem þótti markmið fyrir um áratug að ná 4000 kg meðalafúrðum fyrri búið að verða alveg ómarktæk viðmiðun. Þessum mörkum nær meginhluti búa í skýrsluhaldinu nú eða samtals 637 (629) af þeim búum sem em með 10 árskýr eða fleiri. Það em nú fjögur bú, voru þrjú á síðasta ári, sem ná 7000 kg meðalafúrðum, en aðeins em tvö ár síðan það gerðist fyrsta sinni að bú hér á landi náði þessum mörkum. Það em 44 (25) bú sem ná 6000 kg mörkunum og yfír 5000 kg fara nú 275 (227) bú. Til gamans má benda á að það mun fyrst hafa verið árið 1984 sem fjöldi búa á landinu, sem nær 4000 kg mörkunum, verður jaíú þeim fjölda sem nú framleiðir yfir 5000 kg. Afurðamestu búin I töflu 2 er gefið yfirlit um þau 12 bú þar sem vom fleiri en 10 árskýr og meðalafúrðir vom yfir 6500 kg af mjólk. Efsta sætið að þessu sinni skipar bú þeirra feðg- anna Eggerts og Páls á Kirkjulæk II í Fljósthlíð en hjá þeim vom 32,5 árskýr sem skiluðu að með- altali 7.136 kg af mjólk, þannig að íslandsmet félagsbúsins í Baldursheimi frá árinu 1999 stendur enn óhaggað. Kirkju- lækjarbúið er löngu þekkt fyrir miklar afúrðir og hefur um langt árabil mátt sjá á listum um af- urðahæstu bú landsins þó að það hafi ekki áður flaggað efsta sæt- inu. Frá þessu búi hafa komið margir athyglisverðir kynbóta- gripir á undangengnum ámm og má þar benda á Sprota 95036 sem fjallað er um í grein um af- kvæmarannsóknir nauta á öðmm stað i blaðinu. Fast þar á eftir fylgir bú feðg- anna í Birtingaholti í Hmna- mannahreppi, Ragnars og Magn- úsar, þar sem 31,2 árskýr vom að Freyr 4/2002-11 j

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.