Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.2002, Síða 14

Freyr - 01.05.2002, Síða 14
Tafla 3. Skráning á upplýsingum um faðerni hjá þremur mismunandi hópum gripa í skýrsluhaldi nautgriparæktar í árslok 2001. Tölurnar eru hlutfallstölur í hverju héraði. Ásettar kvígur Fyrsta kálfs kvígur Fullmjólka kýr Hérað Sæðinga- naut Heima- naut Óþekkt Sæðinga- naut Heima- naut Óþekkt Sæðinga- naut Heima- naut Óþekkt Kjalarnes 78 0 22 41 0 59 64 2 34 Borgarfjörður 73 5 22 66 12 22 67 7 26 Snæfellsnes 77 2 21 80 3 17 71 4 25 Dalir 39 6 55 56 10 34 53 12 35 Vestfirðir 55 5 40 60 8 32 61 9 30 V-Hún. 60 15 25 74 7 19 69 7 24 A-Hún. 59 1 40 59 1 40 60 0 40 Skagafjörður 67 3 30 67 5 28 66 6 28 Eyjafjörður 69 12 19 70 13 17 73 9 18 S-Þing. 77 7 18 75 10 15 80 6 14 Austurland 49 4 47 52 2 46 49 2 49 A-Skaft. 66 1 33 60 5 35 70 4 26 Rang og V-Skaft. 65 11 24 64 10 26 61 8 31 Árnessýsla 76 10 14 73 11 16 73 8 19 Landið allt 69 8 23 68 10 22 68 7 25 arástæðu. Hlutfall gripa til förg- unar af þessum ástæðum er því talsvert hærra en árið áður. Ofijó- semi er talin ástæða förgunar í Danir mega ekki FRAMLEIÐA FETA-OST Embættismannaráð ESB hefur ákveðið að einungis Feta-ostur framleiddur í Grikk- landi megi kallast Feta. Þetta kemur sér mjög illa fyrir Dani en þeir framleiða nú og flytja út Feta-ost fyrir hundruð milljóna danskra króna árlega. Danski matvælaráðherrann, Mariann Fischer Boel, hefur mótmælt þessu í bréfi til ESB og heldur því fram að Feta sé einungis nafn á sérstakri tegund af osti og hafi ekkert með lönd og landshluta að gera. Jafnvel tillögu Dana um að kalla ostinn “Dansk Feta” er hafnað, þó að þeir bendi á að Feta, málsögulega séð, merki einungis „plata". (Landsbygdens Folk nr. 15/2002). 9,6% tilvika og lélegar aförðir í 9,0% tilfella og eru litlar breyt- ingar á þessum þáttum frá fyrra ári, raunar litilsháttar lækkun vegna ófrjósemi. Það kann að stinga nokkuð í stúf við annað að hlutfall kúa, sem fá elli tilgreinda sem förgunarástæðu, hækkar um- talsvert frá fyrra ári og er 3,8% af förguðum kúm. Afdrif kálfa Það er löngu vel þekkt að kyn- hlutfall hjá nautgripum er skekkt. Margt bendir til að frjósemis- ástand í stofninum á hverjum tíma hafi einhver áhrif þar á. Árið 2001 reyndust 53,5% fæddra kálfa vera nautkálfar. Hlutfall tvíkelfdra kúa er ívíð lægra en árið áður eða 1,15%. Myndir 6 og 7 sýna á hefðbund- inn hátt afdrif þeirra kálfa sem fæðast, annars vegar fyrir naut- kálfana og hins vegar kvígukálfa. Þama er litlar breytingar að greina frá fyrra ári, ásetningur til kjöt- ffamleiðslu, ef til vill örlítið minni en árið áður. Eins og áður blasa þama við alltof mikil vanhöld kál- fanna. Það er vandamál sem krefst enn nánari skoðunar. Einnig má þama sjá að meginhluti allra kvígukálfa, sem fæðast og komast lifandi á stjá, em settir á til viðhalds kúastoföinum á búinu. Að lokum skal vikið að niður- stöðum sem sýndar era í töflu 3. Þama hafa verið teknar saman niðurstöður um ættfærslu kúnna í skýrsluhaldinu. Þetta er gert á þrjá mismunandi vegu. I fyrsta lagi er þetta skoðað fyrir föllomu kýmar, í öðm lagi fyrir fyrsta kálfs kvígur, sem komu á skýrslu árið 2001, og að síðustu fyrir ásetningskvígumar árið 2001. Það er sama hvaða flokkun er notuð, niðurstöðumar em nánast þær sömu, aðeins 68% gripanna em skráðar undan sæðingarstöðv- amautum. Þetta er alltof lágt hlutfall og má öllum ljóst vera að þama liggur ein nærtækasta leið til þess að efla ræktunarstarfið í nautgriparæktinni frá því sem nú er. í töflunum má greina vissa þróun í þá átt að það eykst að heimanaut, sem notuð em, séu númemð. Full ástæða er til þess að hvetja bændur til að láta skrá hjá búnaðarsamböndunum öll heimanaut sem notuð em og sett- ir em á kálfar undan. I 14-Freyr 4/2002

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.