Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.2002, Blaðsíða 30

Freyr - 01.05.2002, Blaðsíða 30
Tafla 1. Kynbótamat nauta í mars 2002, frh. Nautiö Nr. Mjólk Fitu- hl. kg Prótein- hl. kg Kynb- mat Frjó- semi Frumu-Gæða- tala röð Skrokk- ur Júgur Spenar Mjaitir Skap Heild Haki 88021 93 104 113 100 89 101 96 100 98 97 102 72 98 Holti 88017 115 99 99 113 105 72 125 116 114 120 132 127 111 Flakkari 88015 107 96 109 110 77 76 108 92 111 124 121 91 106 Tónn 88006 101 108 101 101 86 88 102 91 100 120 106 80 99 Uggi 88004 118 85 86 110 84 99 126 79 104 93 118 114 108 Óli 88002 118 89 112 122 98 103 111 89 101 96 112 90 114 Svelgur 88001 108 106 103 110 95 111 109 95 98 93 110 70 106 Örn 87023 93 120 107 98 113 110 101 107 102 98 89 117 100 Andvari 87014 128 80 89 119 57 113 128 112 116 96 111 94 113 Flekkur 87013 97 110 105 100 77 109 104 101 122 115 110 126 104 Daði 87003 117 116 98 115 74 102 99 122 119 87 99 117 110 Þegjandi 86031 87 87 105 91 99 106 95 92 80 80 99 100 93 Bassi 86021 92 114 129 108 79 122 93 120 103 119 94 118 107 Þráður 86013 104 102 115 111 125 124 121 78 105 130 114 114 114 Listi 86002 110 67 105 111 84 91 109 95 83 117 105 104 105 Austri 85027 93 97 116 102 109 99 75 105 94 94 78 78 98 Suðri 84023 122 92 91 115 57 108 119 78 95 105 108 90 108 Þistill 84013 120 86 85 111 107 87 111 119 102 112 102 133 108 Rauður 82025 95 124 111 101 101 120 105 100 110 114 111 71 104 Hólmur 81018 98 109 127 111 124 93 102 129 108 119 95 88 107 unn frá árinu áður. Þær breyting- ar má rekja til lækkunar í mati fyrir próteinhlutfall og mjaltir, en fyrir báða þessa þætti stendur hann samt enn með ákaflega gott mat. Eins og hjá hinum 1994 nautunum fara þama saman kost- ir í öllum eiginleikum. Búi 89017 hefur nú orðið að gefa eftir efsta sætið fyrir þessum ungu nautum, sem að framan eru talin, en hann er í fjórða sæti með 115 í heildareinkunn og hefur lækkað um tvö stig frá fyrra ári. Undan Búa eru nú að mestu komnar í framleiðslu dætur hans eftir síðari notkunarferil. Hjá dætr- um hans hafa því verið að bætast við feikilega miklar upplýsingar á síðasta ári. Breytingar hjá honum má aðallega rekja til lækkunar í mati á þáttum eins og frjósemi, júgureinkunn og mjöltum. Aftur á móti stendur hið háa mat um afurðir hjá þessum kúm óbreytt. Þrjú naut eru með 114 í heildar- einkunn, en það eru Þráður 86013, Óli 88002 og Almar 90019. Breyt- ingar hjá gömlu köppunum Þræði og Óla eru um eitt stig, til lækku- nar hjá Þræði en hækkunar hjá Óla. Hjá Almari er hins vegar um að ræða nokkra hækkun frá fyrra ári, en feikimiklar upplýsingar hafa komið til viðbótar hjá honum vegna þess að dætur hans eftir síðari notkunarferil eru að koma inn að fullu. Þegar nánar er hugað að breytingum hjá honum sést að mat um afurðir hækkar talsvert og athygli vekur hið fymaháa mat sem hann hefur um fituhlutfall. Hann lækkar í mati um fijósemi en hækkar talsvert fyrir frumutölu og mat um skap hækkar allmikið, þó að enn sé mat hans fyrir þann eiginleika neikvætt. Hér hefur aðeins verið gerð grein fyrir þeim nautum sem efst standa í mati og breytingum á mati þeirra. I þeirri umQöllun hefur verið fjallað um nokkur nautanna úr 1994 árgangnum en skoðum aðeins nánar breytingar í mati þeirra nauta. Sokki 94003 lækkar um tvö stig í heildareinkunn og skýrist það af lækkun á mati um aftirðir sem eftir sem áður er með því allra hæsta sem sést. Klaki 94005 hækkar um tvö sig, hækkun er í mati um mjólk- urmagn en lækkun á próteinhlut- falli, þó að eftir sem áður standi hann sem eitt sterkasta prótein- nautið. Mat á fijósemi hækkar verulega og sömuleiðis fær hann betra mat um mjaltir og skap. Hamar 94009 hækkar um tvö stig í heildareinkunn sem er fyrst og fremst vegna mikillar hækk- unar á mati um afurðir. Lágt mat um fijósemi lækkar hins vegar enn. Hjá Pinkli 94013 er ástæða til að benda á talsverða hækkun í mati á próteinhlutfalli þó að heildareinkunn standi óbreytt. Sveipur 94016 lækkar um tvö stig í heildareinkunn. Hann lækk- ar enn í mati fyrir mjólkurmagn þar sem niðurstaða hans er orðin slök. Hins vegar hækkar hann enn í mati um frumutölu og er með gríðarlega hátt mat og hlýtur þetta naut fyrst og fremst að not- ast vegna þessara kosta. Hjá Búra 94019, sem ekki breytist í heildarmati, er einnig ástæða til að benda á hækkun í I 30 - Freyr 4/2002
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.