Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.2002, Blaðsíða 31

Freyr - 01.05.2002, Blaðsíða 31
mati um frumutölu þar sem hann kemur tvímælalaust næstur Sveipi sem valkostur, en hann er hins vegar, eins og lesa má úr kynbótamati hans góður, kostur um flesta eiginleika. Drómi 95025 hækkar um tvö stig í heildareinkunn sem rekja má til hækkunar á mati um afurð- ir, sem er orðið mjög hátt. Astæða er til að benda á miklar breytingar hjá Prúði 94030 sem hækkar um fjögur stig í heildar- einkunn effir stökk um 10 stig í Molar Einföldun styrkja- KERFIS í LANDBÚNAÐI 1 Noregi í mars sl. birtist í Noregi skýrslu vinnuhóps sem hafði fengið það verkefni að gera til- lögur um breytingar og einföldun á styrkjakerfi landbúnaðarins þar í Iandi. Þetta verkefni gengur í Noregi undir nafninu FOLA, sem er stytting á heitinu FOrenkling av virkemidlene í LAndbruket. Verkefnið var í umsjá NILF, Norsk institutt for landbruks- ökonomisk forskning, stofnun sem annast hagfræðirannsóknir í landbúnaði í Norgi. í vinnuhópnum áttu sæti full- trúar þriggja ráðuneyta; landbún- aðar-, fjármála- og atvinnumála- ráðuneyta, ásamt helstu hags- munaaðila í norskum landbúnaði og er skýrslan ásamt tillögum hátt í 300 blaðsiður. Hér skulu raktar helstu tillögurnar: 1. í Noregi hafa árlega verið gerðir samningar milli bænda og ríkisins um stuðning við landbúnaðinn. Lagt er til að þessir samningar verði gerðir til nokkurra ára í senn. 2. Framlög skulu í ríkari mæli endurspegla landbúnaðar- mati fyrir mjólkurmagn. Þetta naut er ekki í almennri notkun en er hægt að sérpanta. Eins og sagt var í umtjöllun um afkvæmarannsóknir þá lækk- ar mat fyrir Galsa 94034 og nem- ur lækkunin þrem stigum í heild- areinkunn. Er það vegna þess að mat lækkar lítillega fyrir marga eiginleika. Galsi stendur þrátt fyrir þessa lækkun með mjög gott mat. Athygli vekur að mat nautanna frá 1990 breytist ekki umtalsvert stefnu Noregs, þ.e.a.s. að þau tengist betur samfélagshlut- verkum landbúnaðarins. 3. Heiti einstakra framlaga sé í auknum mæli tengt því sam- félagshlutverki eða þjónustu sem bóndinn fær greitt fyrir, (svo sem að halda landi í rækt). 4. Framlög skiptast i almenn og sértæk framlög, það tengist jafnframt því hvort það er ríkið eða fylkin sem hafa umsjón með þeim, (gildir einkum um framlög til umhverfismála). 5. Framlög til stafrænnar tún- kortagerðar verði stóraukin. 6. Unnið verði að því að sam- ræma betur markmið og hagsmuni bóndans og samfé- lagsins. Kunnugt er að styrkjakerfið í norskum landbúnaði er afar fjöl- þætt. Nefnt hefur verið að nú eigi að fækka styrkjaleiðum úr 84 í þrjár. Svo sem vænta má er ýmislegt í nýju tillögunum gagn- rýnt. Þannig eru felld niður fram- lög til býla í brattlendi en það mun einkum koma illa við land- búnað í fylkjunum Opplandi, Hörðalandi og Sogni og Fjörðum, en þar eru 70% af býlum sem nú fá styrki sem brattlend býli. þrátt fyrir miklar nýjar upplýs- ingar um margar ungar dætur þessara nauta. Þegar hefur verið tjallað um Almar þar sem breyt- ingar eru hvað mestar. Dalur 90010 lækkar örlítið í heildar- einkunn, sem að hluta má rekja til að hið fádæma lága mat um skap lækkar enn. Sorti 9007 hækkar aftur á móti og má það rekja til ótrúlega hás mats um júgur og spena og einnig feiki- mikillar hækkunar á mati um skap. Þá eru felldir niður styrkir til fóðuröflunar á svæðum hátt yfir sjó, en yfir 3200 býli fá nú slíka styrki. Styrkir til beitar á ræktun- arland, „innmarksbeite", eru einnig felldir niður en styrkir í þess stað veittir út á ræktunina sjálfa, sem er auðveldara að fylgjast með. Þetta mun skekkja mjög stöðu sauðfjárbænda en fjárbændur í Vestur- og Norður- Noregi, sem beita fé sínu á rækt- að land, geta tapað við þetta allt að 40.000 n.kr. á ári en bændur í Austur-Noregi og á Jaðrinum, sem beita fé sínu á úthaga, hagnast á þessari breytingu. Að svo komnu máli er hér að- eins um tillögur til landbúnaðar- ráðherra að ræða en Ijóst er að rauði þráðurinn í þeim er hinn sami og í hugmyndum um breytta landbúnaðarstefnu í ESB, þ.e. að flytja áhersluna frá styrkjum út á framleiðslu yfir í styrki út landið sjálft og um- gengni við það. Með þessum til- lögum til breytinga er hins vegar ekki lagt til að breyta heildarupp- hæð á framlögum til landbúnað- ar í Noregi. (FOLA 2002: Landbrukspolitikk, NILF-rapport 2002-1 og Sau og geit nr. 2/2002). Freyr 4/2002 - 31 |
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.