Freyr - 01.05.2002, Blaðsíða 46
Afríku og venjulegt 305 daga
mjaltaskeið í hinum löndunum.
Til að reikna mjaltaskeiðsnyt út
frá eins dags mælingum var not-
uð hin svokallda jafna Wood’s (e.
Wood’s fúnction).
Hlutfall amerísks Holstein-
Friesian erfðaefhis. Þetta hlutfall
var rannsakað með því að skoða
upprunaland hjá öfúm og ömm-
um gripanna, gripir frá USA og
Kanada fengu gildið 0,25, gripir
frá öðrum löndum og gripir með
óþekktan uppruna fengu gildið 0.
Til skýringar má segja að ef t.d.
móðurafi og foðurafí grips í Hol-
landi eru frá USA, þá er hlutfall
þetta 0,5, gripurinn er 50% af
norðuramerískum HF stofni.
Hlutfall gripa sem lýkur
mjaltaskeiði. Þessum þætti var
ætlað að varpa ljósi á mismun í
förgunarstefnu milli búa, vitað er
að fjöldi umhverfisþátta hefúr
áhrif á hann, hirðing gripanna
hefúr einnig veruleg áhrif. Reikn-
uð var meðallengd mjaltaskeiðs-
ins á hverju búi, var litið svo á að
ef gripurinn var með a.m.k. eina
mælingu eftir að þessum tíma var
náð, þá hefði hann lokið mjalta-
skeiðinu. Ef ekki, þá er gripnum
fargað áður en 1. mjaltaskeiðinu
er lokið.
Hlutfall fitu/próteins. Þetta
hlutfall á að lýsa mismun í fóðr-
un gripanna, bæði fóðurstyrk og
fóðrunaraðferðum. Þetta lilutfall
er t.d. hærra hjá gripum á beit og
þar sem gróffóður er uppistaðan í
fóðrinu, heldur en hjá gripum
sem fóðraðir eru með heilfóðri
(TMR).
Meðal kynbótagildi feðra. Hér
var reiknað meðal kynbótagildi
feðra allra kúa innan hjarðarinnar
m.t.t. mjólkurafkasta.
Hámarks hiti. Til að lýsa veð-
urfari var meðal hámarkshiti
hlýjasta mánaðar ársins notaður.
Reynt var að komast eins nálægt
því að lýsa veðurfari svæðisins,
sem búið tilheyrði, eins og unnt
var.
Meðalúrkoma. Reiknað sem
meðal ársúrkoma á svæðinu.
Niðurstöður
Meðaltal hæstu dagsnytar var
mjög breytilegt milli landanna,
allt frá 17,1 kg á Nýja-Sjálandi til
31,4 kg í ísrael. Fjöldi daga að
hæstu dagsnyt var lægri í þeim
löndum þar sem afúrðir voru
minni, t.d. í Sviss þar sem kýmar
náðu hæstu dagsnyt eftir 52 daga
ffá burði. I þeim löndum þar sem
afúrðir vom miklar, í Israel og
Bandaríkjunum, liðu 102 og 92
dagar ffá burði að hæstu dagsnyt.
Nytsælni var mest í Israel, 0,9,
þ.e.a.s. ísraelsku kýmar em enn í
90% af hæstu dagsnyt við 240
daga frá burði, ennfremur var ald-
ur við 1. burð lægstur þar. Nyt-
sælni var lág í löndum sem bygg-
ja á beit, var orsök þess talin vera
árstíðabundinn burðartími og að
grasgæði rýma ört er líður á mjal-
taskeiðið. Nytsælni var lægst á
Nýja-Sjálandi, 0,59, en þar var
hæst hlutfall kúa sem náði að
ljúka fyrsta mjaltaskeiði, 91%.
Aldur kúnna við fýrsta burð
virtist vera lægri eftir því sem
búskaparhættir vom þéttbærari
(e. more intensive), hann var
lægstur í ísrael og á Nýja-Sjá-
landi, 24,2 mánuðir, en hæstur í
Eistlandi, 31,7 mánuðir, og í
Austurríki, 30,6 mánuðir.
Minnstu búin vom í Finnlandi,
þar bám að jafnaði 2,3 1. kálfs
kvígur árlega á hverju búi. Stærst
vom þau hins vegar í Ungverja-
landi, þar sem hliðstæð tala er
61,7, þar náðu hins vegar hlut-
fallslega fæstar kýr að ljúka
mjaltaskeiðinu, 32% var fargað
áður en því lauk. Hlutfall fitu og
próteins var lægst í ísrael, 1,05
og hæst í Eistlandi og Tékklandi,
1,34. Tilgáta um að þetta hlutfall
sé lægra í löndum sem byggja á
meiri kjamfóðurgjöf og lægra
hlutfalli gróffóðurs fær byr undir
vængi hér.
Hlutfall norðuramerískra erfða-
vísa var náttúrlega hæst í USA og
Kanada, 90%, afgangurinn skýr-
ist að meginhluta til af skorti á
ættemisfærslum. Þetta hlutfall
var lægst í ísrael, 27,6%, kom
það greinarhöfúndum vemlega á
óvart. Sérstaklega þegar litið er
til þess að kynbótagildi m.t.t.
mjólkurafkasta var hæst í ísrael,
+ 871. Hlutfallið var einnig lágt í
Finnlandi og á Nýja-Sjálandi,
rúm 28%, tölur um kynbótagildi
em þar - 490 og - 237. Lægsta
kynbótagildi vegna afkastagetu
var í Eistlandi, - 646. Meðal
mjaltaskeiðsafúrðir vom lægstar í
Eistlandi og á Nýja-Sjálandi,
3778 kg og 3541 kg. Hæstar vom
þær i ísrael og USA, 8850 kg og
8329 kg mjólkur.
Hæstur hiti var í Arizona í
Bandaríkjunum, 43° C og kaldast
var veðurfar að jafnaði á írlandi,
meðal hámarkshiti hlýjasta mán-
aðar ársins var 19°. Mest rigndi í
Maine í USA og minnst í Ari-
zona, að jafnaði rigndi minna á
hlýrri svæðum.
Kannaðar vom fylgnitölur milli
þessara þátta og vom þær yfirleitt
veikar, flestar á bilinu +0,2 til
-0,2. Fremur sterk jákvæð fýlgni
(0,56) var á milli kynbótagildis
fýrir afkastagetu og hlutfalls am-
erískra erfðavísa, sem kemur ekki
vemlega á óvart þar sem af-
kastageta hefúr haft ca. 80%
vægi í ræktunarmarkmiðum
Bandaríkjamanna um áratuga
skeið. Neikvæð fylgni (-0,33) var
hins vegar milli kynbótagildis
fýrir afkastagetu og fitu/prótein
hlutfalls.
Ályktanir
Vemlegur munur er á búskap-
arháttum bænda í þessum 17
löndum, þá er jafnframt ljóst að
| 46 - Freyr 4/2002