Freyr - 01.05.2002, Qupperneq 49
Danir selja mjókurafurðir sínar til fjöimargra landa.
Bandaríkjunum um 90 kýr en þar
er feikilegur munur á bústærð
milli einstakra ríkja innan.
Tekjur mjólkurframleiðenda
í LÖNDUM ESB
A vegum yfirstjómar ESB er
árlega unnið yfírlit um stöðu
framleiðslunnar í hverju landi
sambandsins. Þetta er unnið á
gmnni úrtaka úr búreikningum
og gerður er samanburður fyrir
mismunandi rekstarfyrirkomulag.
Það gefur góðan grunn að saman-
burði milli landa á tekjumögu-
leikum og kostnaðarþáttum.
Síðasta yfírlit, fyrir árið 1999,
sýnir að dönsku búin er stærst
innan ESB, ásamt búum í Bret-
landi og Hollandi. Danir em í
fjórða sæti með afurðir á grip.
Mælt í nyt kúnna em Hollending-
ar, Svíar og Finnar þeim fremri.
Stærð ræktunarlands á hverja
kú í Danmörku er að jafnaði
rúmur einn hektari. Þannig metið
er framleiðni í Danmörku með
því mesta innan sambandsins.
A dönskum kúabúum er vinnu-
framlag fjölskyldunnar að jafnaði
um 1,2 ársverk, en sú stærð er á
bilinu 1,5 til 2,0 í flestum hinna
landanna. Hins vegar er meira
um aðkeypt vinnuafl í ffamleiðsl-
unni í Danmörku en í öðmm
löndum sambandsins.
I öllum löndunum nema Aust-
urríki kemur á milli 80-90% af
tekjum búanna frá mjólk og
nautakjöti. Því er um mjög sér-
hæfða framleiðslu að ræða í öll-
um löndum sambandsins nema ef
til vill í Austurríki. Danskir
bændur bera meira úr býtum en
aðrir áður en kemur til greiðslu
fýrir aðkeypt vinnuafl og fjár-
magnsliði. Hærri vaxtagreiðslur,
vegna meiri lántöku í rekstri en í
öðmm löndum, leiðir til þess að
nettó niðurstaða hjá dönskum
bændum verður um meðaltal inn-
an ESB.
Fjárfestingar em mestar í Dan-
mörku og nokkuð álíka í Hol-
landi og Bretlandi og hefur í
þeim samanburði verið tekið tillit
til mismunar í bústærð. Það er
vísbending um að öðm fremur sé
það í þessum löndum, sem endur-
nýjun og uppbygging á sér stað,
og þau séu því betur í stakk búin
til að takast á við framleiðsluna í
framtíðinni.
Samkeppnisstaða
MJÓLKURFRAMLEIÐSLUNNAR
í ALÞJÓÐASAMHENGI
Til em samtök vísindamanna
og ráðunauta frá fjölda landa sem
heita Intemational Farm Com-
parison Network. A vegum þeirra
em unnin yfírlit fyrir 1 -3 módel-
bú í hverju landi. Á þeim gmnni
er mögulegt að bera saman
kostnað við mjólkurframleiðslu í
einstökum löndum. Á þann hátt,
með hliðsjón af búreikningum,
verður mögulegt að meta fram-
leiðslu í hverju landi án áhrifa frá
öðmm 'oúgreinum. Þama er
mögulegt að gera samanburð við
lönd utan ESB.
Samanburður á þessum gmnni
sýnir að dönsk mjólkurfram-
leiðsla hefur einhverja mestu
framleiðni, sem fínnst, metið sem
mjólkurmagn á vinnustund. Á
móti er reksturinn fjármagn-
skrefjandi sem leiðir til þess að
framleiðni, metin sem framleiðsla
á einingu lánsQármagns, er slök.
Kostnaður við mjólkurfram-
leiðslu í mismunandi löndum
endurspeglar mjólkurverðið til
bænda. Þannig er framleiðslu-
kostnaður greinilega hærri í Dan-
mörku og öðmm löndum ESB en
í Austur-Evrópu. Nýja-Sjálandi
og Suður-Ameríku. Samhengi
framleiðslukostnaðar og fram-
leiðendaverðs milli landa er
nokkuð skýrt.
(Jón Viðar Jónmundsson
endursagði).
Freyr 4/2002 - 49 |