Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.2002, Blaðsíða 51

Freyr - 01.05.2002, Blaðsíða 51
NAUT TIL NOTKUNAR VEGNA AFKVÆMAPROFANA Húsi 01001 Fæddur 29. janúar 2001 hjá Guð- jóni Vigfússyni, Húsatóftum, Skeiðum. orðinn 345 kg. Vöxtur á þessu ald- ursbili því 882 g á dag. Umsögn um móður: í árslok 2001 hafði Ljúf 275 lagt að baki 3,2 ár í framleiðslu og mjólkað að meðaltali 7220 kg af mjólk á ári með 3,19% prótein eða 230 af mjólk- urpróteini. Fituprósenta mæld 3,52% sem gefur 254 kg af mjólkurfitu. Samanlagt magn verðefha í mjólk því 484 kg á ári að meðaltali. Nafn Kynbótamat Útlitsdómur Og nr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð Ljúf- 275 122 90 99 120 101 82 16 15 18 5 Faðir: Tjakkur 92022 Móðurætt: M. Ljúf275, fædd 18. mars 1996 Mf. Daði 87003 Mm. Katla 205 Mff. Bauti 79009 Mfm. Sóley 63, Daðastöðum Mmf. Listi 86002 Mmm. Skinna 178 Lýsing: Svartur, kollóttur. Svipfríður. Sterk- leg yfírlína. Bolrými nokkuð gott. Malir breiðar, sterklegar, örlitið þaklaga. Fótstaða góð. Jafn, fremur hávaxinn gripur. Allgóð holdfyll- ing. Umsögn: Við tveggja mánaða aldur var Húsi 75,8 kg að þyngd og ársgamall Aspar 01003 Fæddur 6. febrúar 2001 hjá Sigurði og Fjólu, Birtingaholti, Hruna- mannahreppi. Faðir: Tjakkur 92022 Móðurætt: M. Ösp 284, fædd 18. apríl 1996 Mf. Holti 88017 Mm. Flyðra 208 Mff. Dálkur 80014 Mfm. Gæfa 19, Marteinstungu Mmf. Kóngur 81027 Mmm. Búkolla 162 Lýsing: Ljósrauður, kollóttur. Sterklegur haus. Sterkleg yfírlína. Boldjúpur en útlögur ekki miklar. Malir jafnar og sterklegar og fótstaða rétt. Stór og háfættur gripur með þokkalega holdfyllingu. Umsögn: Aspar var 60 daga gamall 72,3 kg að þyngd og við eins árs aldur 346 kg. Hann hafði því á þessu aldurs- skeiði þyngst um 897 g á dag. Umsögn um móður: Ösp 284 var í árslok 2001 búin að mjólka í 3,1 ár, að jafnaði 6475 kg af mjólk á ári. Próteinhlutfall 3,30% sem gerir 214 kg af mjólkur- próteini og fítuhlutfall 4,03% sem gerir 261 kg af mjólkurfitu. Magn verðefna því alls 485 kg á ári að meðaltali. Nafh Kynbótamat Útlitsdómur og nr. Mjólk Fita Prótein Heild Frumu- Stig Júgur Spenar Mjöltun Skap- móður % % tala alls gerð Ösp 115 103 102 114 88 84 17 16 17 5 281
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.