Freyr - 01.05.2002, Qupperneq 51
NAUT TIL NOTKUNAR VEGNA AFKVÆMAPROFANA
Húsi 01001
Fæddur 29. janúar 2001 hjá Guð-
jóni Vigfússyni, Húsatóftum,
Skeiðum.
orðinn 345 kg. Vöxtur á þessu ald-
ursbili því 882 g á dag.
Umsögn um móður:
í árslok 2001 hafði Ljúf 275 lagt að
baki 3,2 ár í framleiðslu og mjólkað
að meðaltali 7220 kg af mjólk á ári
með 3,19% prótein eða 230 af mjólk-
urpróteini. Fituprósenta mæld 3,52%
sem gefur 254 kg af mjólkurfitu.
Samanlagt magn verðefha í mjólk
því 484 kg á ári að meðaltali.
Nafn Kynbótamat Útlitsdómur
Og nr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð
Ljúf- 275 122 90 99 120 101 82 16 15 18 5
Faðir: Tjakkur 92022
Móðurætt:
M. Ljúf275,
fædd 18. mars 1996
Mf. Daði 87003
Mm. Katla 205
Mff. Bauti 79009
Mfm. Sóley 63, Daðastöðum
Mmf. Listi 86002
Mmm. Skinna 178
Lýsing:
Svartur, kollóttur. Svipfríður. Sterk-
leg yfírlína. Bolrými nokkuð gott.
Malir breiðar, sterklegar, örlitið
þaklaga. Fótstaða góð. Jafn, fremur
hávaxinn gripur. Allgóð holdfyll-
ing.
Umsögn:
Við tveggja mánaða aldur var Húsi
75,8 kg að þyngd og ársgamall
Aspar 01003
Fæddur 6. febrúar 2001 hjá Sigurði
og Fjólu, Birtingaholti, Hruna-
mannahreppi.
Faðir: Tjakkur 92022
Móðurætt:
M. Ösp 284,
fædd 18. apríl 1996
Mf. Holti 88017
Mm. Flyðra 208
Mff. Dálkur 80014
Mfm. Gæfa 19, Marteinstungu
Mmf. Kóngur 81027
Mmm. Búkolla 162
Lýsing:
Ljósrauður, kollóttur. Sterklegur
haus. Sterkleg yfírlína. Boldjúpur
en útlögur ekki miklar. Malir jafnar
og sterklegar og fótstaða rétt. Stór
og háfættur gripur með þokkalega
holdfyllingu.
Umsögn:
Aspar var 60 daga gamall 72,3 kg
að þyngd og við eins árs aldur 346
kg. Hann hafði því á þessu aldurs-
skeiði þyngst um 897 g á dag.
Umsögn um móður:
Ösp 284 var í árslok 2001 búin að
mjólka í 3,1 ár, að jafnaði 6475 kg
af mjólk á ári. Próteinhlutfall
3,30% sem gerir 214 kg af mjólkur-
próteini og fítuhlutfall 4,03% sem
gerir 261 kg af mjólkurfitu. Magn
verðefna því alls 485 kg á ári að
meðaltali.
Nafh Kynbótamat Útlitsdómur
og nr. Mjólk Fita Prótein Heild Frumu- Stig Júgur Spenar Mjöltun Skap-
móður % % tala alls gerð
Ösp 115 103 102 114 88 84 17 16 17 5
281