Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.06.2002, Qupperneq 12

Freyr - 01.06.2002, Qupperneq 12
David Croston, myndin er tekin í fjárhúsum Tilraunabúsins á Hesti. horfum þessara svæða í framtíð- inni. Þróun í annarri verslun Margir aðilar eru jafnframt með sérvöru og byggja viðurværi sitt á henni og eru lífrænar vörur þar mikilvægur þáttur. Þær eru enn lítill hluti af markaðnum og verða alltaf viðbótarmarkaður við hinn hefðbundna kjötmarkað stórmarkaðanna. Eins fer vax- andi bein sala frá búunum sjálf- um. Slíkt hefúr í för með sér áhrif á verslunina og bóndann sem verður meira meðvitaður um markaðsmál og því sem því fylg- ir fyrir vikið. I tengslum við þessa sölu kemur oft upp sú staða hvar eigi að slátra og vinna afúrðina en í kjölfar risavæðingar stórverslana eru litlu vinnslumar tilbúnar að taka þetta að sér í æ meiri mæli. Margir | 12-Freyr 5/2002 bændur (hópar eða einstaklingar) stjóma sjálfir þessum hluta. Sums staðar reyna þessi hópar að mynda ný tengsl við söluaðila Ljóst er að sauðfjárframleiðsl- an er háð styrkjakerfi og fjár- stuðningi sem er rnestur í fjalla- byggðunum. Frá 1980,þegar stjómvöld í Bretlandi fóm að fylgja markaðsstýrðu styrkja- kerfí í kindakjötsframleiðslunni (Sheepmeat Regime), fjölgaði fé mjög mikið eða um heil 40%. Það hafði sínar afleiðingar á landnotkun og má enn sjá afleið- ingar ofbeitar i sumum hálendis- byggðunum. Það hafa orðið breytingar á styrkjakerfmu (Agenda 2000) og fleiri, í vænd- um sem miða að því að fækka fénu. í desember2001 hafði fénu fækkað um 10% frá árinu áður, mest vegna gin- og klaufa- veikinnar. Fækkun verður líklega áfram þegar þéttleikamörk verða takmörkuð enn frekar (gegnum styrkveitingar), auk breytinga á styrkúthlutun til fjalla- og há- lendisbyggðanna. Augljóst er að einhverra að- gerða er þörf til að koma til móts við tekjutapið, sem fækkun- inni fylgir, sérstaklega á viðkom- andi svæðum. Einn möguleikinn er að efla styrkjakerfi vegna bú- setu í hinum strjálli byggðum landsins, óháð sauðfjárhaldi. Með því móti gæti sauðfjárræktin skipst upp í tvennt. Annars vegar yrði lögð áhersla á framleiðslu á kindakjöti með tilliti til markað- arins, sérstaklega á láglendis- svæðunum. Hins vegar yrði lögð áhersla á landnotkun í víðara samhengi, byggða á styrkjum, einkum í fjalla- og hálendis- byggðunum. Þar yrði framleiðsla á kindakjöti ekki veigamesti þátturinn í afkomu bændanna. Erfitt er að segja til um hversu langt skal ganga þama þar sem sauðfjárframleiðslan, eins og henni er háttað í dag, er flókið samspil milli svæða þar sem ræktun fjárins og ungeldið fer fram í fjallabyggðum. Eldiðu flyst síðan og lokaeldið fer eink- um fram á láglendinu. Markaðsvædd framleiðsla yrði til góða fyrir ferlið í heild sinni þar sem leitast er við að uppfylla kröfur neytenda og auka fram- leiðni í greininni. Hin leiðin get- ur farið í neikvæðan farveg. Þó svo að fé yrði að einhverju marki á búunum vegna umhverfis, land- notkunar, ferðaþjónustu og ann- ars er auðveldara að gleyma kröf- um neytenda til vörunnar. Niðurstaða Búfjárrækt í Bretlandi hefur gengið í gegnum miklar þrenging- ar síðastu ár og það hefur haft töluverða efnahagsörðugleika í för með sér. Það er einkum útbreiðsla sjúkdóma sem á þar stóran hlut að máli; kúariðu varð vart árið 1996 og gin- og klaufaveikisfaraldur breiddist hratt út árið 2001. Margir framleiðendur hafa minnkað umsvif sín eða hrein- lega hætt framleiðslu vegna stöð- ugt lélegrar afkomu, breytinga á styrkjakerfmu og aukinnar sam- keppni vegna innflutnings. Utlit er fyrir enn frekari breyt- ingar er varða sauðfjárræktina, bæði í framleiðslu og á markaði. Þróunin stefnir i þá átt að fé fækki eitthvað. Til að takast á við þróunina og halda velli verða framleiðendur og úrvinnsluaðilar i breskri sauð- fjárrækt að undirgangast miklar kerfisbreytingar. Fyrir suma er áframhaldandi framleiðsla nú þegar illmöguleg. Þeir þurfa að þróa með sér minni og betur upp- byggð sölusvæði til að vera sam- keppnishæfir. (Þýðing: Sigríður Bjamadóttir. Erindið er stytt).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.