Freyr - 01.06.2002, Side 13
Sauðflárvlnna haustlð 2001
Aldrei hefur meira starf ver-
ið unnið á vegum búnaðar-
sambandanna í landinu í sam-
bandi við dóma, mat og mæl-
ingar á sauðfé en haustið 2001.
Þessi vinna hefur tekið miklum
breytingum á allra síðustu ár-
um. Nú snýst þessi vinna orðið
að langmestu leyti um mat og
mælingar á lömbum og bænd-
ur þannig mikið aðstoðaðir við
líflambaval. Það ánægjulegasta
við þessa þróun er tvímæla-
laust að nú þegar má sjá um-
talsverðan árangur af því starfi
sem unnið hefur verið í þessum
efnum á síðustu árum. Einkum
má segja að þetta starf hafl
stóreflst og víða orðið verulega
markvisst þegar afkvæmarann-
sóknir á grundvelli ómsjármæl-
inga og kjötmatsupplýsinga
voru teknar upp haustið 1998.
Líklegt er að haustið 2001 verði
það síðasta sem haldið var upp
reglulegum sýningum á full-
orðnum hrútum um allt land.
Víða hefur ný tækni einnig verið
hagnýtt við skráningu upplýsinga
þannig að niðurstöður eru skráðar
í fartölvu í fjárhúsunum um leið
og mælingar eru unnar. Þannig lig-
gja niðurstöður fyrir strax og mæl-
ingum á síðasta lambi er lokið og
fyrir alla verða niðurstöður þannig
enn meira lifandi og auðveldara að
taka ákvarðanir strax á meðan allir
hlutir eru enn ferskir í vitund þeir-
ra sem að mati og mælingum
vinna.
Aður en til haustvinnunar kom
var komið á samræmingamám-
skeiðum með ráðunautum og
öðrum sem að þessum störfum
koma. A nokkmm stöðum gafst
kostur á að vinna þá vinnu í
tengslum við sláturhús og þannig
fá beina tengingu dóma á lifandi
fé og kjötmatsins. í þeim efnum
náðu menn alla jafnan ákaflega
góðu samræmi.
Starfsmenn við
DÓMS- OG MATSSTÖRF
Að þessari vinnu kom stór hóp-
ur af vösku fólki á vegum búnaða-
rsambandanna. A svæði Búnaðar-
samtaka Vesturlands var vinna
undir stjóm Lámsar G. Birgisson-
ar sem naut þar mikillar aðstoðar
Friðriks Jónssonar og einnig vann
Magnús Agnarssonar að ómsjár-
mælingum með þeim. Þeir önnuð-
ust einnig vinnu í Kjósarsýslu, en
Siguijón Bláfeld dæmdi, eins og
oft áður, fúllorðna hrúta á mestu
þéttbýlissvæðunum. Einnig önn-
uðust Vestlendingamir alla vinnu
á þessu sviði í Austur-Barða-
strandarsýslu. Á hinum hluta
svæðis Bsb. Vestfjarða var Þor-
valdur Þórðarson að störfúm, en
María S. Jónsdóttir kom einnig að
dómum á hrútasýningum á því
svæði ásamt honum. Hinu feiki-
mikla starfi á Ströndum var líkt og
áður stjómað af Brynjólfi Sæ-
mundssyni en hann hafði með sér
ötult skráningar- og mælingafólk.
Svanborg Einarsdóttir annaðist
vinnuna líkt og undanfarin haust í
Vestur-Húnavatnssýslu. I Austur-
Húnavatnssýslu var Guðbjartur
Guðmundsson að störfúm líkt og
áður en hafði fengið nýjan liðs-
mann til starfa með sér, Önnu
Margréti Jónsdóttur. í Skagafirði
var nýr liðsmaður, Eyþór Einars-
son, kominn til starfa og vann
störfín ásamt Kristjáni Óttari Ey-
mundssyni. í Eyjafirði var Ólafúr
G. Vagnsson að störfúm og í Þing-
eyjarsýslum, líkt og árið áður
María S. Jónsdóttir og Ari Teits-
son. Á Austurlandi var stjómin í
höndum Þórarins Lárussonar sem
eins og áður naut aðstoðar Jóns
Atla Gunnlaugssonar. I Austur-
Skafitafellssýslu var nýr liðsmað-
ur, Stefanía Nindel. Á Suðurlandi
stjómaði Fanney Ólöf Lámsdóttir
liðinu, en þar var nýr liðsmaður,
Þröstur Aðalbjamarson. Halla
Eygló Sveinsdóttir kom einnig
mikið að þessum störfúm og Guð-
mundur Jóhannesson lítillega.
Á vegum BI var Jón Viðar Jón-
mundsson að störfúm í þessum
verkum um mánaðartíma líkt og
verið hefúr undanfarin ár. For-
gangsverkeiúi í vinnu hans er að
fylgja eftir afkvæmarannsóknum
vegna sæðingarstöðvanna. Sú
vinna hófst í Húsavík í Kirkju-
bólshreppi í lok ágúst. Aðrar slík-
ar rannsóknir vom á Þóroddsstöð-
um í Hrútafirði, Presthólum í
Núpasveit, Kirkjubæjarklaustri II í
Skaftárhreppi, Ytri-Skógum undir
Eyjafjöllum og í Háholti í Gnúp-
veijahreppi. Auk þess var komið
að störfúm nokkuð víða á Vest-
urlandi, í Reykhólasveit, í Ár-
neshreppi og Kirkjubólshreppi á
Ströndum, nokkmm bæjum í
Vestur-Húnavatnssýslu, lítillega í
Suður-Þingeyjarsýslu, allnokkuð í
Norður-Þingeyjarsýslu og í öllum
sveitum í Austur-Skaftafellssýslu.
Að síðustu var tekið þátt í sam-
dæmingu á bestu veturgömlu hrút-
unum á Suðurlandi seint í október.
Greinar um helstu niðurstöður
eftir þessa vinnu fylgja hér á eftir
og em þær með hefðbundnum
hætti. Þeir sem unnu sem aðal-
dómarar á hrútasýningum hafa
víða skrifað þann texta en sam-
ræmingu á honum vann Jón Við-
ar. Hann skrifar gmnn að um-
íjöllun um afkvæmarannsóknir
en ráðunautar á hverju svæði
hafa yfirfarið það og fært til betri
vegar.
Freyr 5/2002-13 |