Freyr

Árgangur

Freyr - 01.06.2002, Blaðsíða 17

Freyr - 01.06.2002, Blaðsíða 17
stigaði hrútur á Vesturlandi í haust, heldur var það fyrir einstakt háttemi og gáfur. Þetta er for- ystuhrúturinn Dindill ffá Mýrdal undan Presti 94-823 en hann rölti um í rólegheitum milli manna á sýningunni svona eins og hann vildi taka þátt í umræðum og ein- nig til að fá knús og klapp. í Eyja- og Miklaholtshreppi var það Moli 00-687 frá Hjarðarfelli sem bar af og skipaðist hann i þriðja sæti yfir hæst dæmda hrúta á Vesturlandi. Moli, sem er undan Mola 93-986, er einstakur holda- hnaus og áberandi harðholda, mala- og lærahold eru með því besta sem gerist. Þessi hrútur sýndi einnig einstakar niðurstöð- ur í afkvæmarannsókn um haust- ið eins og lesa má um í grein á öðmm stað í blaðinu. í Snæfellsbæ vom það þrir synir Sekks 97-836, sem bám af, allir gríðar þroskamiklir og holdugir. Þeir em Þorri 00-025 ffá Máva- hlið sem stóð þeirra ífemstur og var fimmti í röð topphrúta á Vesturlandi, hann vigtaði 115 kg og hefúr fádæma miklar útlögur, auk þess að hafa feikna mikil bak- og lærahold. Bónus 00-024 ífá Mávahlíð og Þróttur 00-383 frá Óttari Sveinbjömssyni Hellissandi em einnig ffamúrskarandi hrútar. Kjami ffá Berserkseyri, undan Aski 97-835, er ákaflega fáguð og jafnvaxin kind og stóð efstur á sýningu i Eyrarsveit en í Helga- fellssveit kom ffam hæst dæmdi hrúturinn á Vesturlandi sl. haust en hann er Mörður 00-441 í eigu Frosti 00-511 í Syðri-Haukatungu. (Ljósm. Lárus G. Birgisson). Guðlaugar Sigurðardóttur á Hraunhálsi. Þessi hrútur er kollótt- ur og var langhæst stigaði kollótti lambhrúturinn á Vesturlandi í fyrra og sá fjórði í röð allra lambhrúta. Mörður, sem er undan Dal 97-838, er ákaflega prúður á velli, feikna skrokkmikill, lágfæt- tur og samræmisgóður, auk þess að hafa einstök bak- og lærahold, hann fékk alls 85,5 stig og vó 103 kg. Þessi úrvalshrútur er dóttur- sonur Brodda 85-892 og telur til eldri stöðvarhrúta kollóttra, þegar móðurleggur er rakinn. Dalasýsla í Dalasýslu vom hrútar skoð- aðir að mestu á sameiginlegum sýningum en einnig heima á ein- stökum bæjum. Samtals voru sýndir 268 hrútur í sýslunni sem er meira en tvöfaldur fjöldi frá árinu áður. Af 266 veturgömlum hrútum fengu 242 I. verðlaun. Af hrútum sunnan varnargirð- Forystuhrúturinn Dindill 00-659 í Mýrdal I Kolbeinsstaðahreppi. (Ljósm. Lárus G. Birgisson). Freyr 5/2002 -17 j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.