Freyr

Volume

Freyr - 01.06.2002, Page 18

Freyr - 01.06.2002, Page 18
Glymur 00-711, Jörva í Kolbeinsstaðahreppi. (Ljósm. Guðmundur Jóhann- esson). ingar í Suður-Dölum skal nefna hrút nr. 00-374 á Sauðafelli en þar er kominn enn einn sonur Dals 97-838 með jafna og góða gerð. Geiri 00-053 á Vatni, undan Mjölni 94-833, er kattlágfættur með öflugan afturpart, hann er frá Bakkakoti í Staflioltstungum. Óskar 00-101 frá Geirshlíð er undan Mola 93-986 og með einkenni hans, þ.e. góð mala- og lærahold. Hrútur nr. 00-016, und- an 99-014 á Stóra-Vatnshomi, og nr. 00-458 í Vífilsdal skera sig úr fyrir góð bakhold, sá síðamefndi er undan Eir 96-840. Fjölnir 00-506 frá Svarfhóli í Laxárdal er kattlágfættur með frábæra ull, auk þess að hafa gott bak, hann mætti hins vegar vera sterkari í læmm miðað við aðra kosti. Frá Spágilsstöðum vom sýndir Snúður undan Prúð 94- 834, Gustur undan Djarfi 98-094 og Moli undan Mola 93-986, allt verulega holdgrónir hrútar. Tenór 00-477 frá Sólheimum, undan Atrix 94-824, er lágfættur, hefúr ágætar útlögur og góð malahold. Bossi 00-430 í Asgarði er jafn að gerð þó að afturhlutinn sé hans sterkasti partur eins og nafiiið getur bent til, hann er undan Mola 93-986. Tveir synir Prúðs 94-834 vöktu athygli á Skarðsströnd og í Saurbæ en þeir em annars vegar Snúður 00-562 á Geirmundar- stöðum, þroskamikill, ágætlega sívalur og með góðan afturpart og hins vegar Þróttur 00-370 ffá Saurhóli, hann er kattlágfættur með hvelfdar útlögur, ágæt bak- og malahold og mestu lærahold sem fúndust á fúllorðnum hrút á Vesturlandi sl. haust. Barðastrandarsýslur Vemlega meiri þátttaka var í sýningum í sýslunni en árið áður og samtals sýndir 180 hrútar. Af þeim vom 175 veturgamlir og vom þeir 84 kg að þyngd að meðaltali og fengu 149 af þeim I. verðlaun. Einstakur sex hrúta hópur var sýndur ffá Gautsdal. Hálfbræðum- ir Lubbi 00-327 og Kollur 00-328, undan Depli 97-106, (sem er und- an Hnykli 95-820) stiguðust þó hæst, báðir em þeir hreinhvítir með öflug bak-, mala- og læra- hold. Hjassi 00-331, undan Þjassa Mörður 00-441, Hraunhálsi i Helgafellssveit. (Ljósm. Lárus G. Birgisson). j 18-Freyr 5/2002 mn J

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.