Freyr

Árgangur

Freyr - 01.06.2002, Blaðsíða 21

Freyr - 01.06.2002, Blaðsíða 21
verða úr ræktun í miðhólfmu á Ströndum. I Kaldrananeshreppi voru að- eins sýndir 11 hrútar og voru 9 þeirra frá Bassastöðum, allir fengu 1. verðlaun A, en þaðan kemur að venju mjög ræktarlegur hópur. Stúfur 97-854 átti þar eftir heima fjóra efnilega syni. Öflu- gasti Bassastaðahrúturinn að þessu sinni var þó Blævur 00-283 frá Hafnardal, sonur Dals 97-838. Blævur er ffamúrskarandi holda- kind með feikilega holdfyllingu á mölum og í lærum. í Hólmavíkurhreppi sunnan vamarlínu voru Ytra-Ós hrútam- ir, Hnoðri 00-471 frá Bassastöð- um og Hnykill 00-472 frá Hafn- ardal, athyglisverðastir. Þeir em báðir framúrskarandi fínbyggðar holdakindur með afbragðs læra- hold, en mældust báðir með litla fitu. Hnoðri er einn af sonum Stúfs 97-854. Þá var Skalli 00- 467, þeirra Jóns og Haraldar á Hólmavík, efitirtektarverður afkomandi Þyrils 94-399 á Hey- dalsá, en hann er ffá Steinadal, sonur nr. 99-137, ágætlega gerður og fékk yfirburða góða útkomu fyrir gerð í skýrsluhaldi sauð- fjárræktarfélaganna sl. haust. I Kirkjubólshreppi var að vanda sýndur feikilega ræktarleg- ur hópur af hrútum, þó að glæsi- leiki hrútanna væri ekki alveg jafn einstakur og árið áður. Smá- hamrahrútamir vom talsvert þroskameiri en flestir hinna hrút- anna. Bói 00-668 var fádæma vænn af kollóttum hrút að vera eða 105 kg. Þessi hrútur hefur gríðarmiklar útlögur og var múr- aður í holdum og er mjög bol- langur og stigaðist ofar öðmm hrútum í sýslunni þetta haustið. Bói er undan Sónari 97-860 en móðurfaðir hans Sveppur 94-807. Kýll 00-667 er um margt mjög ólík kind, miklu minni og eins og faðir hans, Galli 99-593, sem at- hygli vakti á síðasta ári, óþarf- lega bolstuttur, en gerð og vöðva- fylling frábær og hrútur þessi er hreinhvítur. Móðurfaðir hans er Hnoðri 96-837. Brúsi 00-665 er feikivænn, sterkbyggður og öfl- ugur hrútur, en hann er undan Stampi 99-596 sem vakti mikla athygli árið áður og sammæðra Sónari 97-860 og á því Gný 91- 967 að móðurföður. Bolli 00-636 og Uggi 00-637 á Gmnd, sem báðir em synir Sindra 97-505 á Smáhömmm, em vemlega álit- legir hrútar. Byr 00-656 hjá Braga á Heydalsá er fenginn frá Jóni í Broddanesi, undan Hnykli 97-095, en þetta er mjög vel gerður hrútur og hreinhvítur, sem forvitnilegt verður að sjá hvemig blandast hinu þaulræktaða fé á Heydalsá. Hjá Halldóm á Hey- dalsá vom nokkrir mjög vel gerð- ir hrútar, Goði 00-659, Snúður 00-660 og Skuggi 00-661, sá síð- asttaldi dökkur að lit frá Braga undan Bola 99-874. Þessir hrútar vom ekki þroskamiklir en ákaf- lega vel holdfylltir og ræktarlegir. Bassi 00-677 á Gestsstöðum, frá Bassastöðum, undan Boða 97- 310, er feikilega öflugur og vel gerður hrútur og sama má segja um hálfbróður hans, Lilla 00- 678, sem eins og nafnið bendir til er minni kind og enn lágfættari. Af hrútum í Miðdalsgröf vom bestir Snúður 00-626 og Bangsi 00-627, báðir mjög vel gerðir hrútar, en þeir em synir topphrúta þar á búi á síðasta ári og, eins og lesa má í umfjöllun um af- kvæmarannsóknir, fékk Bangsi þar afbragðsgóðar niðurstöður. Páfí 00-625 var bestur hrúta í Húsavík, feikilega vel þroskaður og sterklegur hrútur. Hann er frá Smáhömmm, sonur Sónars 97- 860. I Tröllatungu vom mjög at- hyglisverðir hrútar, fengnir frá Bassastöðum, þó að þeir væm þroskalitlir. Það er varla nokkurt vafamál að þungamiðjun í ræktun á kollóttu fé í landinu hefur nú á annan áratug verið í Kirkjubóls- hreppi. Bændur þar hafa á síðustu ámm nokkuð sótt til kynbóta hrúta norður fyrir vamargirðingu. Ekkert vafamál er að í oft hafa þeir þar sótt mjög góða gerð og mikil lærahold. Hins vegar er full ástæða til að hvetja bændur þama til að standa mjög vörð um þann mikla ræktunarárangur í að minnka fitusöfnun sem þeir hafa náð með markvissu ræktunar- starfi á undangengnum ámm og áratugum. Það er ljóst að þessi eiginleiki er gullvægur fyrir ís- lenska sauðfjárframleiðslu í þeirri erfiðu markaðsstöðu sem íslenskt dilkakjöt er nú í. í Broddaneshreppi var margt góðra hrúta, en þar var á topp- num Stúfur 00-322, Rögnvaldar í Gröf. Stúfur er fágætur holdah- naus, lágvaxinn, sívalur, með þéttgróin hold á baki og mölum, fádæma lærahold og fannhvítur. Bakvöðvi mældist 38 mm þykkur, en fita á baki aðeins 4 mm. Stúfur var annar af tveimur hrútum í Strandasýslu þetta haustið sem fengu 86,0 í heil- darstigum. Stúfur 00-322 er frá Jóni á Broddanesi, sonur Hnykils 97-095 og á því ættir sínar að rekja í Ámeshreppi. Af öðmm athyglisverðum hrút- um í hreppnum má nefha Bjart 00-213 Jóns á Broddanesi I, sem líka er sonur Hnykils 97-095 og Gul Guðbjöms á Broddanesi III, sem er rígvænn og vel gerður Freyr 5/2002 - 21 |
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.