Freyr

Árgangur

Freyr - 01.06.2002, Síða 22

Freyr - 01.06.2002, Síða 22
einstaklingur, en gulur á ull eins og nafnið bendir til. Hann er frá Kambi í Reykhólasveit. I Bæjarhreppi var sýndur tölu- verður fjöldi hrúta. Yfirgnæfandi meirihluti þeirra var undan sæð- ingastöðvarhrútum, en Bæhrepp- ingar hafa verið öðrum Stranda- mönnum duglegri að nota sæðin- gamar. Þrátt fyrir það verður það að segjast að þó að hrútastofninn hafi vafalaust batnað vantar í hann þá topphrúta sem hefði mátt vænta. Eins og oft áður vom bestu hrútahópamir i Bæ, en Bæjar- bændur hafa ætíð veitt hrútum sínum gott atlæti. Fast á eftir komu svo hrútahópamir hjá Jó- hanni í Laxárdal, frá Kollsá og frá Guðmundi í Skálholtsvík. Besti kollótti hrúturinn var Jaki 00-621, Jóhanns i Laxárdal, jafn- vaxinn og ágætlega gerður hrútur með sterk lærahold og vel hvítur. Hann er sonur Dals 97-838, en hann átti nokkra fleiri syni í hópi betri hrútanna. Af hymdu hrútun- um var bestur Bútur 00-643, Þór- arins í Bæ, geysiöflugur hrútur, útlögumikill með góð lærahold. Hann er sonur Sekks 97-836. Norðurland Vestur-Húnavatnssýsla Þar í sýslu viku hefðbundnar hrútasýningar að mestu fyrir af- kvæmarannsóknum og líflamba- vali haustið 2001. Þar vom að- eins sýndir 9 hrútar, en það var vænsti hópur veturgamalla hrúta í einni sýslu, 86,1 kg að meðaltali, og fengu allir I. verðlauna viður- kenningu. Austur-Húnavatnssýsla Sýndir vom 77 veturgamlir hrút- ar haustið 2001. Þeir vom heldur þyngri en jafnaldrar þeirra haustið áður eða 82,1 kg að meðaltali. Þeir stiguðust einnig hærra og fóm rúm 79% í I. verðlaun. Ekki var um eiginlegar hrútasýningar að ræða, þar sem hrútamir vom skoðaðir og dæmdir heima á bæjunum. Besti veturgamli hrúturinn á sýningu í A-Hún árið 2001 var Fjölnir 00-482. F. Valur 95-465, M. Njála 97-721. Eigendur Jó- hanna Pálmadóttir og Gunnar Kristjánsson, Akri. Fjölnir er hymdur, hvítur en gulur á hnakka og fótum. Hann hefur sterklegan haus, hálsinn er sver og vel tengd- ur við herðar sem em ágætlega holdfylltar. Bringa er breið og útlögur ágætar. Bakið er fremur breitt og vöðvafýlling ágæt. Malir em vel lagaðar og holdfylltar. Lærvöðvi er mjög þykkur og lokar vel klofi. Fætur em réttir og sterklegir. Ullin ffemur fínleg. Fjölnir er ágætlega jafhvaxin kind. Hann fékk 84 stig og 1A verðlaun. Annar í röðinni er hrútur nr. 00-755. F. Svanur 97-791, M. Móða 93-948. Eigendur Þómnn Ragnarsdóttir og Birgir Gestsson, Komsá. Hrútur nr. 00-755 er kollóttur, hvítur og með gulleita ull. Hann hefur fremur tilkomu- lítinn haus. Hálsinn er hins vegar sver og vel tengdur við herðar sem em vel lagaðar og holdfyllt- ar. Bringa er breið og útlögur ágætar. Bak er breitt og vel vöðv- að. Malir em breiðar og vel hold- fylltar. Læri em ágætlega hold- fyllt og loka vel klofí. Ullin er fremur gróf og með gular illhær- ur í læmm. Hrútur nr. 00-755 fékk 83,5 stig og 1A verðlaun. Þriðji í röðinni var Emir 00- 481. F. Hringur 97-470, M. Ama 97-716. Eigendur Jóhanna Pálrna- dóttir og Gunnar Kristjánsson, Akri. Emir er hymdur, hvítur með fölgulan haus og fætur. Höfúð er þróttlegt, háls og herðar vel hold- fyllt. Bringa er breið og útlögur ágætar. Bakið er ágætlega hold- fyllt. Malir vel lagaðar. Læri ágæt- lega vöðvuð en fætur ffemur veik- ir. Ullin er livít og mjúk. Emir fékk 83,5 stig og IA verðlaun. Fjórði í röðinni var hrútur nr. 00-684. F. 95-676, M. 97-452. Eigendur Sigríður Hermannsdótt- ir og Einar Svavarsson, Hjalla- landi. Hrútur nr. 00-684 er hymd- ur, hvítur með gulleitan haus og fætur. Höfúðið er frítt. Háls og herðar vel holdfylltar. Bringa er breið og útlögur ágætar. Bakið ágætlega holdfyllt. Malir breiðar og holdfylltar. Lærvöðvi mikill, fætur réttir og samræmi gott. Ull fremur gróf. Hrútur nr. 00-684 fékk 83 stig og IA verðlaun. Fimmti í röðinni var Svalur 00- 411 ffá Hjarðarfelli á Snæfells- nesi. F. Prúður 97-834, M. 96-631 ffá Hjarðarfelli. Eigendur Kristjana Stella Jóhannesdóttir og Jón Gíslason Stóra-Búrfelli. Sval- ur er hymdur, hvítur en gulleitur á haus og fótum. Haus er sterklegur, hálsinn sver og herðar kúptar og vel holdfylltar. Bringa er breið og útlögur ágætar. Bakið er ágætlega vöðvað. Malir breiðar og vel hold- fylltar. Læri vel vöðvuð. Ullin ffe- mur gróf. Fætur réttir. Svalur fékk 83 stig og IA verðlaun. Skagafjörður Haustið 2001 vom skoðaðir í Skagafirði 125 veturgamlir hrútar. Þetta em nokkuð færri hrútar en skoðaðir vom árið áður en þá vom þeir 204. Þessar sveiflur milli ára endurspegla það fyrirkomulag sæðinga á Norðurlandi að Sauð- fjársæðingarstöð Norðurlands er | 22 - Freyr 5/2002

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.