Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.06.2002, Qupperneq 28

Freyr - 01.06.2002, Qupperneq 28
Suðurland V estur-Skaftafellssýsla Umtalsvert fleiri hrútar voru sýndir en haustið áður eða sam- tals 246 og af þeim voru 244 vet- urgamlir og 224 þeirra fengu I. verðlaun. A Suðurlandi fæst gleggra yfír- lit um bestu einstaklingana sem koma til sýninga en gerist í öðr- um héruðum vegna þess að síð- ustu árin hefur verið gerð sértök samdæming bestu einstakling- anna eftir að almennum hrútasýn- ingum líkur. Rétt er að taka fram að þar var raðað í 10 efstu sæti í hverri sýslu, þó að í hverri sýslu væri skoðaður fímmfaldur sá íjöldi hrúta. I gamla Hörgslandshreppi var besti einstaklingur, sem til sýn- ingar kom, Krókur 00-140 á Prestsbakka. Krókur er feikilega þéttvaxinn einstaklingur með rnjög góð lærahold og feikilega þykkan bakvöðva en gæti verið ullarbetri. Hann skipaði 10. sæti við röðun veturgömlu hrútanna í sýslunni. Krókur er sonur Læks 97-843. Valur 00-139 á sama búi er einnig athyglisverður einstakl- ingur, samanrekinn holdaköggull með enn öflugri lærahold en Krókur. Valur er sonur Massa 95- 941 og dóttursonur Glampa 93- 984. " I Landbroti var eins og oft áður mikið hrútaval, einkum í Þykkva- bæ III og Fagurhlíð. Pottur 00- 068 er þar heimaalin, genrlings- lamb undan Dúlla 99-061, sem athygli vakti fyrir ári, en móðir hans er dóttir Mola 93-986. Hrút- ur þessi er mikil glæsikind á velli, bollangur með jafna gerð, fádæma þykkan og vel lagaðan bakvöðva og góð lærahold. Pott- ur raðaðist í annað sæti hrúta í sýslunni. Tveir afbragðsgóðir hrútar undan Læk 97-843 komu til sýningar i Þykkvabæ III. Svanur 00-410 er feikivænn og útlögumikill með frábæra hold- fyllingu og, eins og nafnið gefúr til kynna auk þess með vel hvíta og góða ull. Hann var í 5. sæti en Toppur 00-413 í því fjórða en hann losaði 100 kg í þunga, með feikiþykkan bakvöðva og frábær lærahold, en talsvert síðri ull en Svanur. Hrútavalið í Skaftártungu var meira og betra en í öðrum sveit- um í sýslunni og ekki margar sveitir á landinu þar sem hægt er að fínna jafn breiðan og öflugan hóp af frábærum einstaklingum. Þama var því rjóminn í hrúta- stofni sýslunnar haustið 2001. Hrútahópurinn í Uthlíð var með fádæmum vel þroskaður og glæsilegur. Þar bar af Steri 00- 639. Hann er feikilega samanrek- inn og vöðvafylltur með gríðar- lega öflug lærahold, kattlágfættur og með góða ull. Eins og fram kemur í grein um afkvæmarann- sóknir skilaði hann kostum sínum mjög vel til afkvæma sinna. Þessi afbragðsgripur rekur ættir til Garps 92-808 í föðurætt og Dropa 91-975 í móðurætt og skipaði með glæsibrag efsta sæti veturgömlu hrútanna í sýslunni. Marga fleiri afbragðshrúta í Út- hlíð má nefna en hér skulu aðeins nefndir Stigi 00-631 og Dreitill 00-633. Stigi er einstaklega þroskamikill með ffábærar útlög- ur og gróinn í holdum og sérstak- ur glæsigripur eins og faðir hans Steindór 98-568 sem athygli vakti fyrir tveimur ámm. Dreitill er samanrekinn holdaköggull undan Læk 97-843. Eins og undanfarin ár var sér- lega öflugur hrútahópur í Borgar- felli. Besti einstaklingurinn þar var metinn Uggi 00-655. Þessi Pottur 00-068 í Fagurhlíð i Landbroti, Vestur-Skaftafellssýslu. | 28 - Freyr 5/2002
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.