Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.06.2002, Qupperneq 43

Freyr - 01.06.2002, Qupperneq 43
þáttum, lifandi lömbum og slátur- lömbum. I Villingadal staðfesti Sigga- kollur 99-514 glæsiútkomu sína frá árinu áður og fékk að þessu sinni 130 í heildareinkunn. Þessi ágætiskind er undan Flekk 89- 965, en móðurfaðir er Sólon 93- 977. Á Grýtubakka var Brúsi 98- 019 efstur með 125 í heildareink- unn, en þessi hrútur, sem er ffá Laufási, er sonarsonur Gosa 91- 945 og sýnir yfirburði öðru frem- ur í þykkum bakvöðva. Suður-Þingeyjarsýsla Þar í sýslu var líkt umfang í þessu starfi og áður, en lítið mið- að við umfang fjárbúskapar á svæðinu en ijárræktarmenn í sveit eins og Mývatnssveit hafa ekki enn tekið þessa nýjung í ræktunarstarfmu í sína þjónustu. Á Vatnsleysu skilaði Fáfnir 99- 645 sömu niðurstöðum og árið áður, nú með 122 í heildareink- unn, þar sem mestur styrkur er í þykkum bakvöðva. Fáfnir er son- ur Bjálfa 95-802. I Hriflu bar mikið af hópur undan Batta 00-760, sem var sér- staklega sterkur hvað varðaði þykkt bakvöðva. Þessi hrútur er sonarsonur Freys 98-832 og hann er nú í vetur í afkvæmarannsókn vegna sæðingarstöðvanna í Torfunesi, en þessi hrútur er svartflekkóttur að lit og sem slík- ur því sérstaklega áhugaverður. í Torfúnesi var sérstaklega áhugaverð rannsókn, en þar hefúr á síðustu árum komið fram mjög öflugt fé með stífú úrvali á grundvelli ómsjármælinga. Þama kom Fífill 99-738 með 125 í heildareinkunn með feikilega þykkan bakvöðva í lömbum und- an honum og Derrik 99-737 með 124 í heildareinkunn þar sem kjötmatið var sterkasti þátturinn, en hjá báðum þessum hrútum endurspeglast vel niðurstöður fýrra árs. Þessir hrútar eru nú í endurtekinni prófun vegna sæð- ingarstöðvanna heima í Torfú- ' nesi. Fífill er sonarsonur Galsa 93- 963 en Derrik sonur Bjálfa 95-802. í Árteigi stóð efstur Þokki 00- 411 með 134 í heildareinkunn þar sem kjötmatshluti var verulega sterkari, en lömb undan hrútun- um sýndu feikilega gott fitumat en vom nokkm léttari en undan öðmm hrútum í rannsókninni. Þokki er sonur Sekks 97-836. Pjakkur 99-417 var á toppnum í rannsókninni á Bjamastöðum með 139 í heildareinkunn og um- talsverða yfirburði á báðum þátt- um. Þessi hrútur er sonur Möttuls 94- 827. Á Hlíðarenda skipaði Valur 99- 453 efsta sætið með 121 í heild- areinkunn en sá hrútur er sonur Austra 98-831. Stubbur 98-105 í Skarðaborg sýndi jafn afgerandi yfirburði og árið áður og var með 133 í heild- areinkunn, en kjötmat fyrir gerð á lömbum undan þessum hrút er frábært og vænleiki mjög vel yfír meðallag. í Árholti var Bjálfí 99-002 efst- ur með 124 í heildareinkunn. Þessi þrælsterki hrútur er sonur Bjálfa 95-802 og dóttursonur Gosa 91-945 þannig að í honum em sameinaðar sterkustu línumar úr Hestfénu. Á Héðinshöfða skipar efsta sætið Spaði 99-101 með 120 í heildareinkunn en Spaði er sonur Fjarka 92-981. Norður-Þingeyjarsýsla Starf á þessu sviði á svæðinu var eins og áður öflugt og ívið meira en áður hefúr verið. Stóra rannsóknin vegna sæð- ingarstöðvanna í Norður-Þingeyj- arsýslu austan Jökulsár var að þessu sinni á Presthólum. Þangað komu fimm úrvalshrútar úr hér- aðinu til keppni auk sex heima- hrúta. I lambahópunum þama mátti sjá fjölmörg mjög glæsileg lömb. Á grundvelli rannsóknar- innar var ákveðið að taka á stöð Dóna 00-210, sem var frá Svein- ungsvík, sonur Prúðs 94-834, en móðurfaðir hans er Svaði 94-998. Þessi hrútur sýndi mjög skýra yf- irburði og jafna hvort sem hann var metinn á gmnni niðurstaðna við skoðun á hrútlömbum eða gimbmm. Hann skilaði þama vænum, vel gerðum lömbum og fíta einnig undir meðaltali. Dóni er nú á stöð í Borgamesi með númer 00-872. Þess má geta að heima í Sveinungsvík átti hann einnig hóp föngulegra lamba. Kjami 99-159 á Hagalandi sýndi einnig mjög jákvæðar niðurstöð- ur, eins og heima á Hagalandi, en eins og fram kemur á öðmm stað í greininni fær hann annað tæki- færi til að keppa að stöðvarsetu nú í vetur. Hlutur 98-556 á Bjamastöðum og Snjall 97-326 í Hjarðarási vom báðir að sýna góðar niðurstöður hjá sláturlömb- um, en kepptu ekki við áður- nefnda hrúta í mati á lifandi lömbum. Á Hóli vom tveir hrútar með mjög góða niðurstöðu. Galdur 00-501 sem er sonur Sekks 97- 836 fékk 125 í heildareinkunn og Ljómi 99-688 var með 123 í heildareinkunn en hann er sonur Sunna 96-830. Á Víkingavatni var toppurinn Smyrill 00-103 með 130 í heild- areinkunn fyrir ákaflega góðan lambahóp en hrútur þessi er frá Smyrlabjörgum. Hjarði 95-597 fékk einnig prýðisútkomu með 121 í heildareinkunn en hrútur þessi kom sem lamb frá Hjarðar- felli og er undan Bjarti 93-800. í Hafrafellstungu féll toppurinn í hlut Kubbs 00-106 með 123 í heildareinkunn fyrir ágæran Freyr 5/2002 - 43 |
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.