Freyr - 01.06.2002, Blaðsíða 47
Lambaskoðunln haustlö
2001
Með hverju ári hefur skipu-
lega unnin skoðun á
lömbum orðið veigameiri þátt-
ur í starfi búnaðarsamband-
anna að sauðfjárrækt. Fleiri og
fleiri gera sér grein fyrir því að
þessi vinna skilar greinilegum
árangri. Það er því eðlilegt að á
næstu árum muni aðrir þættir,
eins og hefðbundnar hrútasýn-
ingar, víkja í starfi samband-
anna að sauðfjárræktinni.
Hér á eftir verða dregnar fram
nokkrar niðurstöður úr þessu
starfi frá haustinu 2001 á hefð-
bundinn hátt, sérstaklega yfírlit
um afkvæmi stöðvarhrútanna
sem þar bar fyrir augu.
I heildina voru lömb væn og
falleg haustið 2001 þó að aðeins
vantaði á að þau næðu þeim úr-
tökuvænleika sem víða var haust-
ið 2000.
Þegar gögnum var safnað sam-
an frá búnaðarsamböndunum að
lokinni haustvinnu þá var þar að
finna upplýsingar vegna skoðu-
nar á 10.178 hrútlömbum og
38.077 gimbrum. Þetta er umtals-
verð aukning frá þvi sem áður
hefur verið. Samt er rétt að benda
á að þama vantar upplýsingar
fyrir einhvem hluta af þeim
gimbmm, sem ómmældar eru, og
mun slíkt eiga við í nokkm mæli
sérstaklega á Suðurlandi og í
Austur-Skaftafellssýslu.
A myndum 1 og 2 er gefið yfir-
lit um umfang skoðunar annars
vegar á hrútlömbum og hins vegar
gimbmm í einstökum hémðum.
Eins og áður er umfangið talsvert
breytilegt eftir svæðum. Starfið er,
eins og undangengin ár, öflugast í
Strandasýslu þar sem skipuleg
vinna á þessu sviði er orðinn fas-
tur þáttur við fjárval á stómm
hluta búa í sýslunni sem viðhafa
virkt ræktunarstarf, sem þar er
almennara en í flestum öðmm
hémðum. I Skagafirði er einnig
mjög öflugt starf í þessum efnum
og fyöldi mældra lamba litlu minni
en á Ströndum. í Vestur-Húna-
vatnssýslu er þetta starf einnig
mjög markvisst og öflugt og ein-
nig umtalsverð aukning á Vestur-
landi og feikimikill Ijöldi gimbra
sem kemur til mælinga í Dala-
sýslu. Eins og áður verða
breytingar á milli héraða í þátt-
töku aðeins háðar því hvar sæð-
ingar em í vemlegu umfangi. Þau
áhrif minnka samt með hveiju ári
við það að mjög víða um land em
bændur famir að nýta sér sæðin-
gar á hverju ári, þó að stöðvamar í
Borgamesi og á Möðruvöllum
starfi aðeins annað hvert ár.
Misjafnt hlutfall lamba
KEMUR TIL SKOÐUNAR EFTIR
LANDSHLUTUM
Rétt er að benda á það í sam-
bandi við skoðun hrútlamba und-
an stöðvarhrútum að nokkur
munur er á því eftir héruðum hve
hátt hlutfall þessara lamba skilar
sér til skoðunar. A Suðurlandi er
þetta hlutfall heldur lægra en í
sumum öðmm hémðum. Ætla
verður að þar sem hlutfallið er
Hrútlömb 2001
Mynd 1. Fjöldi hrúta i skoðun i einstökum héruðum.
Freyr 5/2002 - 47 |