Freyr - 01.06.2002, Side 49
Nokkuð stór hópur af nýjum
hymdum hrútum var í notkun frá
Laugardælastöðinni. I þeim hópi
er Bessi 99-851 ótvíræður sigur-
vegari og virðist þar ætla að feta
rækilega í fótspor föður síns,
Mola 93-986. Hann er eins og sjá
má í töflu að skila þykkustum
vöðva allra hymdu stöðvahrút-
anna haustið 2001 um leið og fita
mælist lítil og lögun vöðva er
góð. Niðurstöður hjá honum fyrir
gimbramar em einnig feikilega
öflugar þar sem hann skipar sér
einnig á toppinn. Hann hefur því
rækilega staðið undir þeim vænt-
ingum sem til hans vora gerðar
eftir afkvæmarannsóknina í Há-
holti haustið 2000. Spónn 98-849
var einnig að skila feikilega
miklu af mjög góðum lömbum.
Hann er með einhveijar allra öfl-
ugustu niðurstöður um þykkt
bakvöðva, eins og taflan sýnir, en
lömb undan honum era nokkra
feitari en undan Bessa. Alveg
hliðstæðar niðurstöður má sjá úr
ómmælingum á gimbram undan
honum. Mikið var af úrvalsgóð-
um lömbum undan honum að
gerð. Flotti 98-850 átti feikilega
stóran hóp lamba í skoðun. Þessi
lömb sýna góða bakvöðvaþykkt,
fremur litla fitu og mjög góða
lögun vöðva. Að gerð era þessi
lömb áberandi jafnvaxin með
góða ffambyggingu og bak en hjá
of mörgum þeirra er veikasti
punkturinn að lærvöðvinn mætti
vera öflugri til þess að fylla að
öllu í glæsileikann. Hængur 98-
848 átti talsvert af öflugum
lömbum þó að nokkuð vanti á að
hann standi alveg undir vænting-
um. Kóngur 97-847 átti stóran
hóp lamba, mörg feikilega föngu-
leg lömb á velli en bakvöðva-
mæling ákaflega breytileg þannig
að meðaltal nær tæplega meðal-
tali um þykkt. Mörg af þessum
lömbum era einnig vel hvít.
Sjóður 97-846 á einnig allstóran
Ómmælingar haustið 2001 - Synir hyrndra hrúta
Hrútur Númer Fjöldi Vöövi Fita Löqun
Húnn 92-809 48 26,81 3,00 3,40
Mjaldur 93-985 135 26,47 3,36 3,60
Moli 93-986 376 27,25 3,24 3,68
Peli 94-810 85 27,18 3,66 3,60
Amor 94-814 55 26,54 3,12 3,44
Mjölnir 94-833 133 25,26 4,00 3,20
Prúöur 94-834 283 26,73 3,27 3,58
Bjálfi 95-802 105 27,13 3,22 3,59
Mölur 95-812 69 25,97 3,22 3,52
Ljóri 95-828 66 25,79 2,86 3,41
Bambi 95-829 28 24,58 3,65 3,15
Sunni 96-830 73 26,84 3,27 3,44
Askur 97-835 126 26,16 3,87 3,37
Sekkur 97-836 288 26,90 3,62 3,54
Lækur 97-843 150 26,94 3,33 3,61
Neisti 97-844 47 25,89 3,68 3,57
Sjóöur 97-846 137 26,32 3,11 3,47
Kóngur 97-847 153 25,84 3,20 3,49
Austri 98-831 6 25,51 3,25 3,66
Freyr 98-832 32 26,16 3,22 3,37
Morró 98-845 38 25,12 3,83 3,19
Hængur 98-848 131 26,10 3,57 3,33
Spónn 98-849 241 27,01 3,54 3,55
Flotti 98-850 337 26,84 3,03 3,69
Hagi 98-857 172 25,87 3,01 3,41
Túli 98-858 321 27,15 3,13 3,60
Bessi 99-851 112 27,59 3,03 3,66
lambahóp í skoðun. Þetta vora
margt þroskamikil lömb, með
góða vöðvafýllingu og litla fítu
en stundum fúll þrönga fram-
byggingu.
Afkvæmi kollóttu hrútanna
Af kollóttu hrútunum í Laugar-
dælum átti Dalur 97-838 stærstan
hóp lamba í skoðun. Þar var
mikið af föngulegum lömbum og
meðaltöl hópsins jákvæð. Mörg
þessara lamba era auk þess ákaf-
lega vel hvít og ullargóð. Bassi
95-821 átti einnig allstóran hóp
lamba sem eins og áður era að
sýna góðar niðurstöður fyrir óm-
sjármælingar í samanburði koll-
óttu hrútanna. Styrmir 98-852 var
nýr kollóttur hrútur á stöð, hann
Ómmælingar haustið 2001 - Synir kollóttra hrúta
Hrútur Númer Fjöldi Vöövi Fita Löqun
Héli 93-805 27 24,71 3,33 3,19
Jökull 94-804 29 25,94 3,26 3,14
Búri 94-806 88 24,93 3,86 3,18
Hnykill 95-820 121 25,93 3,51 3,44
Bassi 95-821 87 26,89 3,61 3,56
Eir 96-840 104 25,64 3,52 3,42
Dalur 97-838 131 26,27 3,41 3,49
Klængur 97-839 65 26,34 3,59 3,45
Stúfur 97-854 22 28,37 3,39 3,67
Hnokki 97-855 52 26,36 3,52 3,43
Styrmir 98-852 71 26,28 3,41 3,48
Hörvi 99-856 156 25,53 3,64 3,45
Freyr 5/2002 - 49 j