Freyr

Årgang

Freyr - 01.06.2002, Side 50

Freyr - 01.06.2002, Side 50
Vöðvi hrútar-gimbrar Mynd 3. Samband á milli þykktar ómvöðva gimbra og hrúta undarn sæðing- arstöðvarhrútum haustið 2001. Mynd 4. Samband á milli fitu gimbra og hrúta undan sæðingarstöðvarhrút- um haustið 2001. Lögun hrútar-gimbrar • 1 * ♦ W ♦ ♦ _) 1 3,00 3,20 3,40 3,60 3,80 Mynd 5. Samband á milli lögunar bakvöðva gimbra og hrúta undan sæðing■ arstöðvarhrútum haustið 2001. átti heldur færri lömb en áður- taldir kollar, en sá lambahópur, sem til skoðunar kom, gaf já- kvæða mynd af honum sem kyn- bótakind. Gömlu kappamir, Mjaldur 93- 985 og Moli 93-986, voru í notk- un frá stöðinni á Möðruvöllum. Þeir vora eins og áður að skila mörgum fádæma glæsilegum lömbum og meðaltalstölur fyrir Mola einhverjar þær allra öflug- ustu þó að nú séu komnir til sög- unnar hrútar sem hafí ratt honum af toppinum sem hann hafði skip- að um árbil. Eins og oft áður þá eru lömbin undan Mjaldri í þes- sum samanburði talsvert léttari. Peli 94-810 átti talsverðan hóp lamba sem sýndu eins og áður já- kvæða mynd í ómsjármælingu. Húnn 92-809 á nokkuð af lömb- um sem mældust með þykkan vöðva og litla fitu en talsvert vantar á gerð hjá þessum lömb- um í samanburði afkvæmahóp- anna undan stöðvahrútum. Prúður 94- 834 átti feikilega stóran lambahóp, þessi lömb sýna góðar niðurstöður ómsjármælinga, mörg með fádæma öflug læra- hold, en ullin oft stórgölluð. Und- an Mjölni 94-833 kom einnig stór hópur lamba í skoðun. Nið- urstöður úr ómsjármælingu hjá þessuin lömbum er neikvæð, bakvöðvi fremur þunnur og þau með of mikla fitu, en þessi lömb koma hins vegar mjög vel út úr stigun, sem er í samræmi við þá úrvalsgóðu flokkun fyrir gerð sem þau hafa sýnt. Hjá lömbum undan Möl 95-812 komu ekki fram fremur en áður neinir afger- andi kostir. Lömbin undan Ljóra 95- 828 sýna í ómsjármælingum ákaflega litla fitu, kosti sem mikil nauðsyn er að nýta sem best í dilkakjötsframleiðslunni. Askur 97-835 átti stóran lambahóp, en eins og árið áður vantaði á bak- vöðvaþykkt og fita var full mikil, en lömbin ákaflega vel gerð. Sekkur 97-836 átti mjög stóran lambahóp, margt glæsilamba þar á meðal, með ágætlega þykkan bakvöðva en fita full þykk. Nýliðamir fyrir norðan í hymdu hrútunum, Hagi 98-857 og Túli 98-858, áttu báðir stóra lambahópa í skoðun, þó að hópur- inn undan Túla teldi miklu fleiri lömb. Báðir þessir hrútar gáfu jákvæða mynd af afkvæmum sínum og Túli í raun stórglæsilega eins og lesa má úr töflu um niðurstöður ómsjármælinganna. Af kollóttu hrútunum fyrir norð- an, sem áður höfðu verið á stöð, átti Hnykill 95-820 flest afkvæmi í skoðun. Þessi lömb vöktu mörg athygli fyrir feikilega mikinn þros- j 50 - Freyr 5/2002

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.