Freyr

Árgangur

Freyr - 01.06.2002, Blaðsíða 57

Freyr - 01.06.2002, Blaðsíða 57
Línurit 2. Þynging lembdra og geldra gemlinga veturinn 2000-01. 65 60 55 50 g 45 40 35 30 25 Okt. Nóv. Des. Jan. Feb. Mars Apríl komu út, ásamt 200 g af hápró- teinblöndu. Heildar fóðumotkunn á gemling yfir inni-gjafartímann var 192,5 FE sem er 2,2 FE minna en sl. vetur. Tafla 8 sýnir meðalþunga og þyngdarbreytingar gemlinganna. Við haustvigtun var meðalþungi ásetningsgimbranna 40,1 kg, en ekki var til vigt á Hvanneyrar- lömbunum á þessum tima. A haustbeitinni þyngdust þessi gimbrarlömbin um 1,8 kg til jafn- aðar. Frá því að öll lömb, 147 að tölu, vom komin á hús um mið- jan október og til desemberbyrj- unar þyngdust þau um 2,9 kg og yfir fengitímann nam þynging þeirra 2,2 kg. Frá fengitímalok- um til marsvigtunar þyngdust lömbin um 12,3 kg til jafnaðar og frá marslokum til aprílloka nam meðalþynging þeirra 4,3 kg. Yfir veturinn þyngdust geml- ingamiruml8,3 kg til jafnaðar sem er 3,0 kg minni þynging en sl. vetur. Lembdir gemlingar þyngdust um 19,1 kg og er það 3,4 kg minni þynging en sl. vetur. Á sama tíma þyngdust geldu gemlingamir um 10,5 kg og er það 4,1 kg minni þynging en sl. vetur. Á línuriti 2 er sýndur vaxt- arferli lembdra og geldra geml- inga yfir veturinn. Hleypt var til allra gimbranna. Alls festu fang 134 gemlingar af 147, eða 91,2%. Tveir gemsar létu einu fóstri seint í apríl. Línurit 2. Gemlingar af Heststofhi, sem bám, áttu að jafnaði 1,34 lömb, af Reykhólastofni 1,18 og Hvanneyrarstofni 1,27. Algeldir urðu alls 13 gemsar eða 8,8%. Alls fæddust því 174 lömb eða 1,32 lömb á gemling sem bar, en 1,18 lömb á hvem gemling, sem hleypt var til. Af 174 lömbum misfómst alls 25 lömb eða 14,4%, sem hlut- fallslega lætur nærri að vera um helmingi minni affoll en á sl. ári. Dauðfædd lömb vom 3, 5 lömb fómst í fæðingu, 6 lömb fúndust dauð á túni og fyrir ijallrekstur í fyrstu viku júlí og á heimtur vant- aði 11 lömb. Undir ær vom vanin 26 gemlingslömb og kom þau ekki til uppgjörs á vaxtarhraða og afurðum gemlingslambanna. Meðalfæðingarþungi gemlings- lambanna er sýndur í töflu 9 ásamt fæðingarþunga þeirra sl. 6 vor til samanburðar. Meðalfæðingarþungi 174 lamba var 3,06 kg og er það 0,170 kg minni þungi en sl. vor en taka ber tillit þess að hlutfall tvílembinga er nú umtalsvert hærra.. VÖXTUR LAMBA OG AFURÐIR GEMLINGANNA í töflu 10 er sýndur vaxtar- hraði 102 gemlingslamba, sem vigtuð vom fyrir ljallrekstur og aftur að hausti svo og haustþungi allra lamba á fæti sem gengu undir gemlingum, 123 að tölu, og fallþungi þeirra 105 sem slátrað var. 18 lömb undan gemlingum vom notuð í Ljósatilraunina Tafla 8. Meðalþungi og þyngdarbreytingar lembdra og geldra gemlinga, kg. Lembdir Tala 24/9 Þyngi.kfl. 15/10 27/11 8/1 15/2 26/3 27/4 24/9- 15/10 Þvnadarbrevtinaar. ka 15/10 27/11 8/1- 15/2- 26/3- 27/11 8/1 15/2 26/3 27/4 24/9- 27/4 Valdir, Heststofn 83 40,4 41,4 44,3 46,7 50,8 54,7 59,4 1,0 2,9 2,4 4,1 3,9 4,7 19,0 Dætrahópar. Hestst. 23 39,7 41,5 44,3 45,7 49,8 54,4 59,5 1,8 2,8 1,4 4,1 4,6 5,1 19,8 Reykhólastofn 11 38,1 40,7 42,5 44,4 47,0 51,4 55,1 2,6 1,8 1,9 2,6 4,4 3,7 17,0 Hvanneyrarstofn 15 37,7 42,4 45,8 50,3 55,9 60,7 4,7 3,4 4,5 5,6 4,8 23,0 Lembdir samt. 132 40,1 41,0 43,9 46,2 50,3 54,5 59,2 (1.8) 2,9 2,3 4,1 4,2 4,7 19,1 Geldir 15 40,9 41,6 43,8 45,5 48,9 50,4 51,4 0,7 2,2 1,7 3,4 0,5 1,0 10,5 Samtals 147 40,1 41,0 43,9 46,1 50,1 54,1 58,4 0,9 2,9 2,2 4,0 4,0 4,3 18,3 Freyr 5/2002 - 57 I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.