Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.06.2002, Qupperneq 59

Freyr - 01.06.2002, Qupperneq 59
Afkvæmarannsóknlr á Hestl 2001 Arið 2000-2001 voru af- kvæmaprófaðir 13 lamb- hrútar af hyrnda stofninum á Fjárræktarbúi RALA á Hesti. Af þeim voru 5 undan sæðing- arstöðvahrútum; þ.e. Foss 087 Lonti 088 og Áll 089 undan Læk 97-843 frá Lækjarhúsum í Suðursveit og tveir, Nói 090 og Spænir 091 undan Aski 97-835 frá Svínafelli í Öræfum. Tveir hrútar, Garður 083 og Jarl 080, drápust um sumarið vegna hornakrækju. í töflu 1 er sýnt ættemi hrút- anna og ómmælingar á bakvöðv- anum lambshaustið, (V=vöðva- þykkt, F=fítuþykkt og L=lögun). Á línuriti 1 er sýndur vaxtarfer- ill hrútanna á innistöðu frá hausti til vors og yfír sumarið til 15. september. I heild má segja að hrútamir hafí dafnað með ágæt- um. Þeir vógu að meðaltali 47,7 kg haustið 2000 og veturgamlir 85,4 kg. Yfír veturinn nam með- alþynging þeirra 16,5 kg og 21,3 kg frá vori til hausts, eða alls 37,8 kg til jafnaðar. Mestan vöxt, bæði á innistöðu og yfír sumarið, hafði Áll 89. Haustið 2001 vó hann 96 kg og hafði þá þyngst um 47 kg alls, 22 kg á innistöðu til vors og yfir sumarið 25 kg. Af öðmm hrútum, sem sýndu ágæta vaxtargetu, má nefna Rata, Prins, Lóða, Lonta og Nóa, sem allir vom vel yfír 85 kg veturgamlir. Tveir hrútanna náðu ekki 80 kg veturgamlir, þeir Mári og Fáfnir, en geta ber þess að Mári þyngdist aðein um 13 kg yfir sumarið og má rekja vanþrif hans til ígerðar í framfæti, sem kom í ljós við haustvigtun 2001. I töflu 2 em sýndar helstu nið- urstöður rannsóknarinnar byggð- ar á skrokkmælingum á hrút- lömbum lamba- feðranna. Allar skrokkmælingar em leið- réttar að meðalfallþunga lamb- anna í rannsókninni og einnig eftir lambategund, þ.e. hvort lambið gekk undir sem einlemb- eftir Stefán Sch. Thorsteinsson og Sigvalda Jónsson, Rannsókna- stofnun land- búnaðarins ingur eða tvílembingur. Fallþungi er leiðréttur að meðalaldri lamb- anna og afurðaeinkunn móður. Aðferðum við mat á heildar vöðva- og fítumagni skrokksins hefur nokkmm sinnum verið lýst áður og má þær fínna m.a. í Sauðfjárræktarblaði Freys (5.-6. tbl. 95 árg.). Utvortismál og stig fallanna er góður mælikvarði á vaxtarlag Tafla 1. Ætterni lambhrúta ásamt ómmælingum í afkvæmarannsókn haustið 2000. Hrútur Nafn Nr. Ómsjármæling V F L Faðir Nafn Nr. Föðurfaðir Nafn Nr. Móðir Nr. Móðurfaðir Nafn Nr. Rati 79 33 2 5 Áni 41 Bjálfi 95802 6502 Durtur 31 Jarl 80 28 2 5 Dýri 55 Kakali 44 6428 Mölur 95812 Prins 81 33 3 5 Dýri 55 Kakali 44 6601 Áni 41 Mári 82 30 3 4 Náli 57 Moli 93986 6637 Sekkur 97836 Garöur 83 33 4 5 Náli 57 Moli 93986 6658 Kjói 48 Nasi 84 30 3 4 Heggur 65 Sekkur 97836 6619 Kakali 44 Lóði 85 31 3 4 Klaufi 67 Sekkur 97836 6490 Sturli 29 Fáfnir 86 30 3 5 Þófi 68 Dýri 55 6493 Drussi 30 Foss 87 30 3 5 Garpur 92808 Hrókur 88198 6324 Mölur 95812 Lonti 88 28 2 4 Garpur 92808 Hrókur 88198 6327 Goti 16 Áll 89 31 3 5 Garpur 92808 Hrókur 88198 6455 Stólpi 25 Nói 90 25 5 3 Askur 97835 Bútur 93955 6273 Sörvi 972 Spænir 91 23 2 3 Askur 97835 Bútur 93955 6396 Hörvi 93972 Freyr 5/2002 - 59 |
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.