Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.06.2002, Qupperneq 60

Freyr - 01.06.2002, Qupperneq 60
Línurit 1. Vöxtur hrúta í afkvæmarannsókn 2000-01 -79 Rati —*—80 Jari 81 Prins —H—82 Mári -84Nasi ----1--85 Lóði — ■" ■■■ 86 Fáfnir -87 Foss 89 Áll 90 Nói —X—91 Spænir þeirra og eiga að endurspegla vaxtarlagsflokkunina. Afkvæmi Garðs fá að meðaltali 10,0 fyrir vaxtarlag enda föllin einkar vel gerð, jafnvaxin og vel holdfyllt eins og útvortismælingamar sýna, og endurspegla vaxtarlag föður- ins, sem var sjálfur djásn að gerð, en nýttist þó ekki til kynbóta, þar sem hann misfórst sumarið 2001 eins og áður segir. Afkvæmi Lóða og Lonta voru sömuleiðis frábær að gerð og er meðaleink- unn þeirra fyrir vaxtarlag yfír 9,0 og er það í ágætu samræmi við skrokkmælingamar og vefjahlut- föllin benda til mikilla kjötgæða. Hins vegar er greinilegt að af- kvæmi Prins og einkum Als hafa verið felld í vaxtarlagsmati vegna frampartsins, þ.e.a.s. hvilftin aft- an við bóga er meira áberandi á föllum þeirra vegna lítillar fítu- söfhunar á þessum hluta skrokks- ins eins og sjá má á víddarmáli (V) og lögun (V/TH) brjóstkass- ans. Að öðm leyti vom föll þess- ara hrúta ágætlega gerð og bera vott um mikinn vöðvavöxt og litla fitusöfnun, einkum afkvæmi Áls, sem í ýmsu tilliti minntu á föllin undan Galsa og Hörva. Afkvæmi Fáfnis benda til að þar sé á ferðinni ágætt efni til kyn- bóta fyrir auknum kjötgæðum eins og sjá má af vefjahlutfalli fallanna. Afkvæmi Askssonanna vom prýðilega gerð, en sverja sig í föðurættina með fremur dræm- an vöðvavöxt og óþarflega mikla fítusöfhun. Afkvæmi Rata, Jarls og Mára skorti öll lærahold, en auk þess skera afkvæmi Jarls sig úr með of mikla síðufitu þrátt fyrir ágætan vöðvavöxt. Málin á síðufitu, fituflokkunin og matið á heildarfituhlutfallinu benda greinilega til lítillar fitu- söfnunareiginleika hrútanna í rannsókninni, þegar tillit er tekið til fallþungans. Aðeins einu sinni áður hafa afkvæmahópar mælst Línurit 1. með jafh lítilli síðufitu og nú við ámóta fallþunga, en það var árið 1994 er Hörvi 93-972 var prófað- ur. Aðeins afkvæmi þriggja hrúta, Jarls, Nóa og Spænis, mælast með um 8 mm eða meiri fitu- þykkt og skera sig því augljóslega úr hvað varðar þennan eiginleika. Varðandi fallþungann þá þarf munur milli hrúta að nema að lágmarki u.þ.b. 1,30 kg til að vera raunhæfur milli lamba- feðra. Þyngst reyndust hrút- lömbin undan Lonta, 17,35 kg, en léttust undan Nóa, 15,11 kg. Ef gimbarlömbin eru tekin með Línurit 2 Fallþungi lamba í afkvæmarannsókn á Hesti 2001 I öll lömb ■ Lambhrútar 84 79 80 83 82 91 90 81 87 86 89 85 Nasi Rati Jaii Garður Mári Spænir Nói Prins Foss Fáfnir Áll Lóði Línurit 2. | 60 - Freyr 5/2002
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.