Freyr

Volume

Freyr - 01.06.2002, Page 71

Freyr - 01.06.2002, Page 71
um höfðu afkvæmi Snorra 55,3% og Fagurs 56,7% á móti 51,6% hjá Spuna-lömbunum, sem er marktækt lægra hlutfall. í 9. töflu eru sýnd veíjahlutfoll (%) afkvæmahópanna að jöfnum heildarþunga stykkja, 7,34 kg. Niðurstöðumar sýna afdráttar- laust og marktækt að afkvæmi Snorra hafa yfirburði yfir af- kvæmi hinna hrútanna í minni fítusöfhun og meiri vöðvasöfnun við sama beinahlutfall. Við með- alfallþunga lambanna í rannsókn- inni, 15,31 kg, hafa afkvæmi Snorra 704 g og 505 g minni heildarfitu en afkvæmi Spuna annars vegar og Fagurs hins veg- ar og 750 g og 551 g meiri heild- arvöðva. Þetta er gríðarlega mik- ill munur í fítu- og vöðvamagni, en reyndist þó ekki nægur til að staðfesta að hér væri um sérstaka arfgerð að ræða (Stefán Sch. Thorsteinsson, Emma Eyþórs- dóttir 1995), enda gögnin vart nógur stór til slíkrar greiningar. Þessar niðurstöður, ásamt skrokkmælingunum, erfðafram- fömnum og hinu nýja kynbóta- mati hrúta og áa ýtir sterklega undir þá kenningu, sem sett er hér að ffarnan, að hér sé um sér- staka arfgerð með dýrmæta eigin- leika að ræða og þarf að vinda bráðan bug að fá úr því skorið hvort rétt sé, og ætti það að vera vandalaust með nútíma tækni í erfðavísindum. Heimildir Amason, TH. & Thorsteinsson, S.S., 1982. Genetic Studies on car- caass traits in Iceland twin ram lambs II. Livestock Production Science 8: 507-517. Morris, C.A., McEwan, J.C., Fenessy, P.F., Bain, W.E., Greer, GJ. & Hickey, S.M., 1997. Seletion for high or low backfat depth in Coop- worth sheep: juvenile traits. Animal Science 65: 93-103. Pállsson, H„ 1939, 1940. Meat qualities in sheep with special refer- ence to Scottish breeds and crosses. Joumal of Agricultural Sciene 29: 544-626. Sigurgeir Þorgeirsson og Stefán Sch. Thorsteinsson, 1985. Dilka- kjötsmat og Kjötgæðarannsóknir. Ráðunautafundur 1985, 226-237. Simm, G., Lewis, R.M., Gmndy, B. & Dingwall, W.S., 2002. Responses to selection for lean growth in sheep. í prentun. (Persónu- legar upplýsingar). Thorgeirsson, S., 1981. Growwth and Development of Scottish Blackface and Icelandic Sheep. Ph.D. thesis, University of Edin- borough. Thorgeirsson, S. og Thorsteinsson, S.S., 1989. í: Reproduction, Growth and Nutrition in Sheep. Dr Halldór Pálsson Memorial Publication (ritstj. O.R. Dýrmundsson & S. Thorgeirs- son). Reykjavík, Iceland, 197-203, Thorsteinsson, S.S., 1995. Carcass measurements of lambs in relation to lean, fat and bone weight in the car- cass. NJF Seminar No. 256, Hvann- eyri 23-24 June 1995. (Fjölrit). Thorsteinsson, S.S. og Bjömsson, Molar Styrkir til TÓBAKSRÆKTAR Ráðherranefnd ESB hefur samþykkt, þrátt fyrir kröftug mót- mæli Svíþjóðar og Danmerkur, að veita styrki til tóbaksræktar að upphæð um 90 milljarða króna alls næstu þrjú árin. Að vísu er áskilið að 3% af upphæðinni skuli varið til fræðslu um skaðsemi tóbaks, samkvæmt frétt í sænska blað- inu Land, og bætir við: Er það ekki á stefnuskrá ESB að bæta heilsu almennings? (Bondevennen nr. 22/2002). H., 1982. Genetic Studies on car- caass traits in Iceland twin ram lambs I. Livestock Production Science 8: 489-505. Thorsteinsson, S.S & Thorgeirs- son, S., 1986. The relationship of live animal measurements and vari- ous carcass traits for meat produc- tion. 37. Annual meeting of the European Association for Animal Production, Budapest 1 .-4. Septem- ber 1986. Thorsteinsson, S.S., Thorgeirsson, S. og Einarsdóttir, Ó.B., 1994. Precision of predicting lean and fat weight from live ultrasonic measure- ments and genetic parameters of these measurements. Proc. 5th WCGALP 18, 11-15. Thorsteinsson, S.S. og Eythórs- dóttir, E., 1998. Genetic parameters of ultrasonic and carcass cross-sec- tioal meas-urements and muscle and fat weight in Iceland lambs. Proc. 6th WCGALP 24, 149-152. Yong, M.J., Nsoso, S.J. og Beatson, P.R., 1999. Response to selection for lean tissue growth in sheep as assessed by X-ray computer tomography. Wool Technology and Sheep Breeding 47: 34-37. Díseleldsneyti úr DÝRAFITU Þýskt fyrirtæki, Sario Bio-lndu- stries, hefur hafið framleiðslu á eldsneyti fyrir díselvélar úr dýra- fitu. Áhugi á því vaknaði þegar bann var sett á notkun kjöt- og beinamjöls til dýrafóðurs vegna ótta við kúariðusmit. Fyrirtækið hefur varið yfir einum milljarði íkr. í þetta verkefni og hefur nú byggt verksmiðju sem getur framleitt 12,7 milljón lítra af eldsneyti á ári. (Bondebladet nr. 22/2002). Freyr 5/2002 - 71 |

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.