Freyr - 01.12.2002, Síða 59
umgjörð sem stuðlar að mark-
vissum vinnubrögðum við
kennslu, námsmat, gerð nám-
gagna og um leið frekari út-
breiðslu hestamennskunnar. Þá
mun stigskiptingin einnig stuðla
að því að hinn almenni hesta-
maður geti með skipulögðum
hætti lært meira í hestamennsku
með því að sækja námskeið sem
eru stöðluð hvað varðar náms-
þætti og námsmat.
Stigskipt nám í hestamennsku
- KNAPAMERKJAKERFIÐ
Markmið:
* Að stuðla að þroskandi upp-
eldi bama og unglinga sem
annars vegar fylgir því að
kynnast og bera ábyrgð á hest-
inum og hins vegar því órofa
samhengi við náttúmna sem
fylgir hestamennsku.
* Stuðla að auknum áhuga og
þekkingu á íslenska hestinum
og hestaíþróttum.
* Að bæta reiðmennsku og með-
ferð íslenska hestsins.
* Auðvelda aðgengi að mennt-
um í hestaíþróttum fyrir unga
sem aldna.
1. stig Grænt KNAPAMERKI
Markmið: Að knapinn geti af
öryggi lagt á og sprett af á réttan
hátt. Að þjálfa knapann í að fara
á bak og af baki og að heíja þjál-
fun á jafnvægi knapans og ásetu.
Einnig að bæta hæfhi knapans til
að umgangast hesta með trausti
og skilningi.
Námsmat: Verklegt próf 50%,
bóklegt próf 50%
Verklegt prójverkefni -
Umgengi við hestinn, hestinum
náð í stíu, lagt við hestinn, hann
kembdur, hreinsað úr hófum.
Teyming með manni á feti og
brokki. Lagt á, stigið í bak. Sæt-
isæfingar í hringtaum, hálflétt
áseta á brokki í hringtaum, lóð-
rétt áseta á feti í hringtaum.
2. STIG Appelsínugult
KNAPAMERKI
Markmið: Að auka skilning
knapans á skapi og skynjun hests-
ins og hreyfingum hans og gang-
tegundum. Að auka sjálfstraust
knapans á hestbaki og getu hans til
að stjóma hestinum. Þjálfa hæfhi
knapans til að fylgja hreyfingum
hestsins á fetgangi og brokki.
Námsmaf. Verklegt próf 50%,
bóklegt próf 50%
-Verklegtprójverkefni -
Notkun reiðtygja, æfingar sem
styrkja leiðtogahlutverkið. Riðinn
fetgangur og stöðvun. Hálflétt og
stígandi áseta á brokki.
Algengustu reiðleiðir m.a. skipt
yfir allan völlinn.
3. stig Rautt knapamerki
Markmið: Að auka þekkingu
knapans á fóðrun hestsins, með-
ferð hans og heilsu. Að þjálfa
ábendingar knapans og samspil
við hestinn. Að bæta ásetu á
grunngangtegundunum og auka
næmi fyrir takti á tölti. Auka
þekkingu á þjálfunaraðferðum.
Námsmat: Bóklegt próf 50%,
verklegt próf 50%
Verklegt prófverkefni -
Mat á holdafari og almennu
heilsufari, fótstöðu og sinum.
Hringteyming með einfoldum
taum. Lóðrétt og stígandi áseta á
feti og brokki á baugum og
helstu reiðleiðum, skipt á ská-
stæðum, taumsamband og réttar
hvatningar. Létt og hálflétt áseta
á stökki. Undirbúningur fyrir tölt
og undirstöðuatriði töltreiðar.
4. stig Gult knapamerki
Markmið: Að bæta getu knap-
ans í lóðréttri ásetu, stjómun hans
á hestinum og getu hans í reið-
mennsku á gangtegundum. Að
þjálfa jafnvægi knapans í hindr-
unarstökki og að undirbúa knap-
ann fyrir ferðalög á hestbaki. Að
auka þekkingu á reiðmennsku og
sögu hennar og skilning á gmnd-
vallarþáttum í þjálfun hestsins.
Námsmat: Bóklegt próf 30%,
verklegt próf 70%
Verklegt prófverkefni -
Einstaklingsverkefni:
Fet, brokk, tölt og stökk á fyr-
irfram ákveðnum reiðleiðum.
Grannstig fimiæfinga; að kyssa
ístöð, taumur gefinn, framfótar-
snúningur, krossgangur með
langhlið. Stjómun og áseta yfir
brokkslár og í hindranarstökki
(fjórar 60 cm. hindranir). Verk-
efni í reiðmennsku á víðavangi;
ójafnt land, brekkur, hindranir,
allar gangtegundir.
5. Stig Blátt knapamerki
Markmið: Að auka hæfni og
skilning knapans á virkni lóð-
réttrar ásetu, sérstaklega skilning
á hvetjandi og hamlandi ábend-
ingum. Að auka getu knapans í
reiðmennsku á gangtegundum og
auka kunnáttu og fæmi hans til
að bæta jafnvægi hestsins og
þroska hreyfingamar.
Námsmat: Bóklegt próf 30%,
verklegt próf 70%
Verklegt prójverkefni -
Einstaklingsverkefni:
Gangtegunda- og fimiverkefni
á velli sem er 20 sinnum 40
metrar eða stærri. Mismunandi
reiðleiðir á feti, brokki, stökki og
tölti. Áhersla á gangskiptingar
og hraðabreytingar á gangtegun-
dunum. I verkefhinu séu kross-
gangur á skálínum, sniðgangur á
feti, að bakka, taumur gefinn.
Freyr 10/2002-59 |