Freyr

Árgangur

Freyr - 01.12.2002, Blaðsíða 59

Freyr - 01.12.2002, Blaðsíða 59
umgjörð sem stuðlar að mark- vissum vinnubrögðum við kennslu, námsmat, gerð nám- gagna og um leið frekari út- breiðslu hestamennskunnar. Þá mun stigskiptingin einnig stuðla að því að hinn almenni hesta- maður geti með skipulögðum hætti lært meira í hestamennsku með því að sækja námskeið sem eru stöðluð hvað varðar náms- þætti og námsmat. Stigskipt nám í hestamennsku - KNAPAMERKJAKERFIÐ Markmið: * Að stuðla að þroskandi upp- eldi bama og unglinga sem annars vegar fylgir því að kynnast og bera ábyrgð á hest- inum og hins vegar því órofa samhengi við náttúmna sem fylgir hestamennsku. * Stuðla að auknum áhuga og þekkingu á íslenska hestinum og hestaíþróttum. * Að bæta reiðmennsku og með- ferð íslenska hestsins. * Auðvelda aðgengi að mennt- um í hestaíþróttum fyrir unga sem aldna. 1. stig Grænt KNAPAMERKI Markmið: Að knapinn geti af öryggi lagt á og sprett af á réttan hátt. Að þjálfa knapann í að fara á bak og af baki og að heíja þjál- fun á jafnvægi knapans og ásetu. Einnig að bæta hæfhi knapans til að umgangast hesta með trausti og skilningi. Námsmat: Verklegt próf 50%, bóklegt próf 50% Verklegt prójverkefni - Umgengi við hestinn, hestinum náð í stíu, lagt við hestinn, hann kembdur, hreinsað úr hófum. Teyming með manni á feti og brokki. Lagt á, stigið í bak. Sæt- isæfingar í hringtaum, hálflétt áseta á brokki í hringtaum, lóð- rétt áseta á feti í hringtaum. 2. STIG Appelsínugult KNAPAMERKI Markmið: Að auka skilning knapans á skapi og skynjun hests- ins og hreyfingum hans og gang- tegundum. Að auka sjálfstraust knapans á hestbaki og getu hans til að stjóma hestinum. Þjálfa hæfhi knapans til að fylgja hreyfingum hestsins á fetgangi og brokki. Námsmaf. Verklegt próf 50%, bóklegt próf 50% -Verklegtprójverkefni - Notkun reiðtygja, æfingar sem styrkja leiðtogahlutverkið. Riðinn fetgangur og stöðvun. Hálflétt og stígandi áseta á brokki. Algengustu reiðleiðir m.a. skipt yfir allan völlinn. 3. stig Rautt knapamerki Markmið: Að auka þekkingu knapans á fóðrun hestsins, með- ferð hans og heilsu. Að þjálfa ábendingar knapans og samspil við hestinn. Að bæta ásetu á grunngangtegundunum og auka næmi fyrir takti á tölti. Auka þekkingu á þjálfunaraðferðum. Námsmat: Bóklegt próf 50%, verklegt próf 50% Verklegt prófverkefni - Mat á holdafari og almennu heilsufari, fótstöðu og sinum. Hringteyming með einfoldum taum. Lóðrétt og stígandi áseta á feti og brokki á baugum og helstu reiðleiðum, skipt á ská- stæðum, taumsamband og réttar hvatningar. Létt og hálflétt áseta á stökki. Undirbúningur fyrir tölt og undirstöðuatriði töltreiðar. 4. stig Gult knapamerki Markmið: Að bæta getu knap- ans í lóðréttri ásetu, stjómun hans á hestinum og getu hans í reið- mennsku á gangtegundum. Að þjálfa jafnvægi knapans í hindr- unarstökki og að undirbúa knap- ann fyrir ferðalög á hestbaki. Að auka þekkingu á reiðmennsku og sögu hennar og skilning á gmnd- vallarþáttum í þjálfun hestsins. Námsmat: Bóklegt próf 30%, verklegt próf 70% Verklegt prófverkefni - Einstaklingsverkefni: Fet, brokk, tölt og stökk á fyr- irfram ákveðnum reiðleiðum. Grannstig fimiæfinga; að kyssa ístöð, taumur gefinn, framfótar- snúningur, krossgangur með langhlið. Stjómun og áseta yfir brokkslár og í hindranarstökki (fjórar 60 cm. hindranir). Verk- efni í reiðmennsku á víðavangi; ójafnt land, brekkur, hindranir, allar gangtegundir. 5. Stig Blátt knapamerki Markmið: Að auka hæfni og skilning knapans á virkni lóð- réttrar ásetu, sérstaklega skilning á hvetjandi og hamlandi ábend- ingum. Að auka getu knapans í reiðmennsku á gangtegundum og auka kunnáttu og fæmi hans til að bæta jafnvægi hestsins og þroska hreyfingamar. Námsmat: Bóklegt próf 30%, verklegt próf 70% Verklegt prójverkefni - Einstaklingsverkefni: Gangtegunda- og fimiverkefni á velli sem er 20 sinnum 40 metrar eða stærri. Mismunandi reiðleiðir á feti, brokki, stökki og tölti. Áhersla á gangskiptingar og hraðabreytingar á gangtegun- dunum. I verkefhinu séu kross- gangur á skálínum, sniðgangur á feti, að bakka, taumur gefinn. Freyr 10/2002-59 |
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.