Skátablaðið


Skátablaðið - 01.12.1961, Blaðsíða 2

Skátablaðið - 01.12.1961, Blaðsíða 2
Hafið þér veitt því athygli, hver kostakjör AB veitir félagsmönnum sínum? Ef þér gerizt félagi í AB, getið þér eignazt gott bókasafn með mjög hagkvæmum kjörum, og jafnframt eflið þér menningarfélag lýðræðissinna á íslandi. 1. Félagsmenn fá allar AB-bækur 20% ódýrari en utanfélagsmenn. 2. Félagsmenn fá tímarit AB, Félagsbréfin, ókeypis. 3. Félagsmenn AB greiða engin árgjöld til félagsins, en lofa að kaupa minnst fjórar bækur á ári eftir eigin vali. 4. Félagsmenn eru ekki skuldbundnir til að kaupa ncina ákveðna bók frá félag- inu, en hafa fullt frelsi til að velja á milli allra eldri sem yngri AB-bóka. 5. Ef félagsmenn kaupa sex AB-bækur eða fleiri á ári, fá þeir sérstaka vandaða bók í jólagjöf frá félaginu, sem ekki er hægt að fá á annan hátt. ALMENNA BÓKAFELAGIÐ Tjarnargötu 1G. Iteykjavík. 4 Ég undirrítaður óska að gerast félagi í Almenna bóka- félaginu. Ég greiði engin árgjöid til félagsins, fæ Félags- bréfin ókeypis og bækur félagsins eftir eigin vali 20% ódýrari en utanfélagsmenn. Ég lofa að kaupa minnst fjór- ar AB-bækur á ári méðan ég er í félaginu. Nafn: ................................................... Heimili: ................................................ Kaupstaður: ................... Hreppur: ................ Sýsla: .................................................. SKATABLAÐIÐ

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.