Skátablaðið


Skátablaðið - 01.12.1961, Blaðsíða 32

Skátablaðið - 01.12.1961, Blaðsíða 32
ANNA I'ÉTURSDÓTTIR, K.S.F.R.: Kvenskátamót í Noregi augardaginn 1. júlí s.l. varð „Norsk speiderpikeforbund" 40 ára. Þetta ár eru einnig liðin 50 ár frá stoínun fyrsta kven- skátafélagsins í Noregi, og í tilefni af því hélt bandalagið 9. landsmót sitt. Ég var svo heppin að fá tækifæri til að vera á þessu móti, sem var haldið við Hole í Ringerike. Ég kom á mótsstaðinn miðvikudaginn 28. júní og varð samferða skátastúlkum frá Tönsberg og ferðuðust þær með vörubílum. Öllum var skipt niður í deildir og fékk ég að búa hjá stúlkum frá Nord-Trönderlag og var í tjaldi með skátum frá Namsos. Ég hafði um fjögurra ára skeið skrifazt á við skátastúlku frá Namsos, en við höfðum aldrei sézt áður, svo þarna urðu fagnaðar- fundir. Mótið var hátíðlega sett á fimmtudag- inn og allir þjóðfánarnir dregnir að húni. Á mótinu voru skátastúlkur frá 13 löndum, um 340 talsins. Mikið fleiri voru þó um helgina, en því miður voru ekki fleiri ís- lendingar en ég. Staðurinn var vel valinn í Nokkrir þntttakendur i mótinu. 114 SKATABLAÐIÐ

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.