Litli Bergþór


Litli Bergþór - 01.12.1988, Side 32

Litli Bergþór - 01.12.1988, Side 32
Göngudagur fj()hkyldunrmr * UMFI tók þann sið upp árið 1980 að hafa „Göngudag fjölskyld- unnar" eina helgi í júní. Ungmennafélögum er þá falið a finna gönguleiðir í sinni heimabyggð sem henta flestum aldurs- hópum. Umf. Bisk. hefur frá upphafi verið með og er óhætt að segja að undir- tektir hafi verið góðar gegn um árin. Fólk hefur haft gaman af þessum samverustundum og ekki síður gagn, þar sem fróðleiksþorsta er einnig svalað á náttúrunni og sveitinni. í Vatnsleysureit árið 1980. Þarna má m.a. þekkja Sigurð Þorsteinsson sem var leiðsögumaður Göngudagsins. Einnig séra Heimi Steinsson og Steinunni Þórarinsdóttur. Áð eftir vasklega sundferð og siglingu í Hrosshagavíkinni 1987. Haukadal 1982. Ungir og aldnir hafa gengið með félaginu. Þarna eru Magnhildur Indriðadóttir og Eva Sæland að hvíla lúin bein 1980. Það er ekki bara gengið á Göngudegifjölskyldunnar. Þarna er siglt yfir Hrosshagavíkina 1987 með nýslárlegum ulanborðsmótorum. 32 Litli Bergþór

x

Litli Bergþór

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.