Litli Bergþór


Litli Bergþór - 01.12.1988, Qupperneq 39

Litli Bergþór - 01.12.1988, Qupperneq 39
Úr Járnhausnum. Eiríkur Guðmundsson, Brynjar Sigurðsson og Sveinn Kristjánsson. Úr Járnhausnum. Sigríður J. Sigurfinnsdóttir, Gunnar Guðjónsson og Páll Jóhannsson. Frá einu leiklistarnámskeiði. Karl Jónsson á Flugi. Slappað afað lokinni sýningu á Tobacco Road. sýnt á Logalandi í Reykholtsdal og Borg- amesi. Það næsta var:”Er á meðan er” eftir Moss Hart og Geroge Kaufman. Leikstjóri var Jónas Jónasson. Þetta var fjölmennt verk með miklum gáska en þó alvarlegum undirtón og nokkuð sérstæðri speki (sígilt verk). Þetta leikrit sló öll aðsóknarmet á S uðurlandi og var í mörg ár talið best leikna verkið sem hefði verið sett upp hér um slóðir. Sigurður og Jóna eru ógleymanleg í hlutverkum sínum. Afinn á eintali við Guð sinn og Penný allan tímann á sviðinu. Fullt af glettni og gáska. Og ekki hefur maður upplifað meiri hlátur í sal en þegar De Pinna birtist á sviðinu í sínum einkaheimi. Jónas Jónasson er sérstæður listamaður, yndis- legur leikstjóri og lærðum við öll mikið af honum. Hann varsérstaklegalaginnaðná því besta fram í hverri persónu. í sömu andrá ætla ég að nefna þrjú verkefni sem voru sýnd hér, sem eru dæmi um rangt verkefnaval. Það eru Box og Knox, Þröngu dymar og Markólfa. Það eina sem er til frásagnar um Markólfu er góð saga sem henni fylgir. Sveinn í Bræðratungu dreif sig til að sjá eina sýninguna í Aratungu. Kom hann nokkrum mínútum of seint. Sýningin hafin og er hann hefur komið sér vel fyrir í sætinu og búinn að sitja dágóða stund, þá er dregið fyrir, kveikt ljós og allir fram. J á, það er hlé, hugsar hann, ég nenni ekki að standa upp. Ég er svo nýsestur, en það kom enginn inn í salinn aftur. Sýningin var búin. Það varð hlé í nokkur ár á leikstarfsemi hér. En haustið 1977 kom leiknefnd Ungmennafélagsins saman og var ákveðið að endurreisa þessa starfsemi og voru kallaðir til margir þeir sem starfað höfðu áður fyrir félagið og nýliðar. Einn- ig var 70 ára afmælið á næstu grösum. Sunna Borg var ráðin Ieikstjóri og var ákveðið að taka fyrir leikritið Gísl, eftir Brendan Behan, í þýðingu Jónasar Ámasonar. f Gísl er atburðarásin hádramatxsk en er tekin léttum tökum, dans og söngvar ofnir inn í atburðarásina. Sigurður Erlendsson sá um að æfa söngvana og lék undir á sýningum. Leiktjöld voru keypt af Leikfélagi Akra- nes. Næsta vetur var ráðist í annað verkefni og það viðamesta frá upphafi. Var það íslandsklukkan eftir Halldór Laxnes. Veit ég ekki til að áhugamannafélög út um land hafi ennþá Litli Bergþór 39
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Litli Bergþór

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.