Litli Bergþór


Litli Bergþór - 01.12.1988, Blaðsíða 54

Litli Bergþór - 01.12.1988, Blaðsíða 54
s Iþróttir í dag Magnús Ásbjörnsson og S.A. Magnús Ásbjörnsson, núverandi íþróttir eru mikið stundaðar hér í sveitinni af bömum og unglingum. Einn- ig eru þeir eldri famir að sinna þessum málum meira á seinni árum. Konur í kvennaleikfimi hjá Kvenfélaginu og karl- ar í fótbolta á sumrin og körfubolta á vetuma. Frjálsar íþróttir hafa gengið vel síðustu ár og hafa krakkarnir staðið sig vel bæði á H.S.K. mótum og íslandsmótum, eins og mátt hefur sjá á síðum LB. Margir meistaratitlar hjá þeim yngri á ofan- greindum mótum, H.S.K. met og jafnvel íslandsmet sýna svo ekki verður um villst að mikil rækt hefur verið lögð við yngri flokkana í frjálsum íþróttum. Sú staðreynd að gott gengi yngri flokkanna rýmar vemlega, þegar upp úr grunnskóla kemur, er áhyggjuefni, sem komandi ráðamenn ættu að athuga alvar- lega. Hvemig skapa megi þann áhuga og metnað, sem til þarf til að viðhalda þeim árangri, sem náðst hefur. Ekki er þetta þó algilt eins og dæmin sanna, nokkrir hafa náð mjög langt, jafnvel keppt með landsliðinu og ber að meta það. Aðstaða hefur verið bágborin til ann- arra íþróttaiðkana en sunds hingað til. Tilkoma íþróttavallarins gerbreytti öllum aðstæðum til hverskonar útiíþrótta. Þó Aratunga verði fyrirsjáanlega að duga fyrir inniíþróttir næstu árin, er ljóst að huga verður hið fyrsta að byggingu íþróttahúss. Ör þróun í byggingu slíkra formaður íþróttanefndar. Frá aðalfundi 1982. Sigga Jóna afhendir Huldu Sœland og Róbert Róbertssyni viðurkenningar sem íþróttafólk ársins 1981. Frá innimóti milli Bisk., Hvatar og Laugdæla á Laugarvatni 1984. Frá „Þriggjafélagamóti" 1985, sem við fengum að halda á Selfossi vegna vallarleysis heima fyrir. Fjórir sigursœlir á „Þriggjafélagamóti" 1986. Róbert Róbertsson, Jón Gylfason, Eiríkur Sæland og Tómas G. Gunn- arsson. [ wmmm 54 Litli Bergþór
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.