Litli Bergþór


Litli Bergþór - 01.12.1988, Blaðsíða 59

Litli Bergþór - 01.12.1988, Blaðsíða 59
konar skemmtunum, t.d. litlum leikþætti, fara í spumingaleiki eða bara dansa og skemmta sér. Ég tek það fram að þar yrði ekki haft vín um hönd. Ungmennafélagið þyrfi auðvitað að vera virkt í allri sinni starfsemi og reyna að fá unglinga og yngri krakka inn í félagið en ekki öldunga (?) eins og skipa félagið núna, þó að auðvitað séu þeir ómissandi líka í félaginu. En til þess að Ungmennafélagið geti starfað að óskum allra, þá þarf fólk að standa saman, ekki gagnrýna stjóm félagsins fyrir lélegt starf og reyna svo ekkert að gera sjálf. Fólk þarf að koma með hugmyndir, vinna í sameiningu og efla félagsandann. Elsa Fjóla Práinsdóttir, 9. bekk. Ungmennafélagið mitt eins og ég vil hafa það. Ungmennafélagið var stofnað árið 1908 heima á Valnsleysu. Félagið var stofnað til þess að efla félagslífið hér í sveit. Sveitaböllin voru haldin í Fundarhúsinu heima og voru það ekta sveitaböll. En það sem mér þykir um félagið í dag, eins og ég vil hafa, er að íþróttaæfingar ættu að byrja í byrjun október. Mér finnst að Ungmennafélagið ætti að byggja íþróttahús ef peningar væru til staðar hér í Reykholtshverfinu. Það ætti líka að vanda frágang á vel- linum héðan frá skólanum. Mér finnst að í sundlauginni ætti að búa til sullupoll handa litlu krökkunum, því að það er svo mikil aðsókn að sundlauginni og líka nuddpott. Svo finnst mér að Ungmennafélagið ætti að gera eitthvað fyrir gamla fólkið eins og að keyra það í bæinn eða út á land, einu sinni í mánuði eða svo í leikhús á sýningar þeim til skemmtunar. Það ætti að auka félagslífið hjá krökkunum hér í sveitinni. Ungmennafélagið er nú orðið 80 ára gamaltog er held égbúið að standa sig vel. Ég læt þessari ritgerð lokið. Kristrún Bragadóttir, 6. bekk. Ungmennafélagið þitt. Ég vil litlar breytingar í félaginu. Reyndar er gott að fá handboltavöll til tilbreytingar við allan þennan fótbolta. En þetta Ungmennafélag er gott. Ég vil þakka fyrir frábæran íþróttavöll og vona að við fáum handboltasvæði fyrir næsta vetur. Kristinn Bjarnason, 5.bekk. Ungmennafélagið eins og ég vil hafa það. Auðvitað er Ungmennafélagið ágætt að vissu marki, en þó er það mikill annmarki hvað fjarlægð milli efstu bæja og athafnasvæðis Ungmennafélagsins er mikil. Og það er ekki alveg víst að pabbi eða mamma nenni að skjótast með mann á íþróttaæfingar eða þá á mót. Því væri það til mikilla bóta að hafa skólabílstjóra eða mann með stóran bíl sem ökumann Umf. Bisk. gegn vægu gjaldi. Ég held að þetta væri til mikilla bóta. Grímur Jónsson, 5.bekk. Ungmennafélagið mitt og annarra. Mér og öðrum finnst að ungmennafélög almennt ættu að efna til ferðalaga upp á hálendið. Fleiri skíða og íþróttaferðir á fjölbreytta staði, t.d. Skálafell (skíði), Akureyri (íþróttir). Fleiri bíó- og leikhúsferðir. Ágætt væri að fara til útlanda í þriggja vikna ferð á fimm ára fresti til að kynnast lífi annara þjóða. Árni Sævarsson, 9.bekk. I8u; Bi3kupstungum. ©QKSDOQDGflQDÆ® Sími: 98-68840. 0® DLOtFir© S-F Opið alla virka daga kl. 09-19 . Almennar bíla- og búvélaviðgerbir. Hjólbaröaviðgeröir, nýsmíbi, smurþjónusta, olíur frá Esso, olíusíur, rafgeymar, perur, kerti o.fl. Erum með söluumboð og þjónustu fyrir Globus h.f. 1 40 ór hefur GLOBUS þjónaö bændum umalltland og kappkostað aö hafa á boöstólum öll helstu tæki til iandbún- aöar. Auk mjög fullkomin3 verk3tæöi3 meö sérþjálfuöum 3tarfsmönnum; hefur GLOBUS þéttriöiö net umboÖ3manna um land allt. G/obusp Lágmúla 5 Sími 68155 OKKAR HEIMUR SNÝST UM GÆÐI Litli Bergþór 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.