Litli Bergþór


Litli Bergþór - 01.12.1988, Síða 60

Litli Bergþór - 01.12.1988, Síða 60
Ur félagslífinu Hresst fólk á „Opnu húsi" ,sem félagið hefur staðið fyrir undanfarin 10 ár. Frá einni af hinum vinsælu íþróttavökum félagsins. Þórir kennir Arnór á íþróttavöku. Ollý á Heiði körfubolta. Gísli oddviti kannar jafnvægislistina á þjóðhátíð. Félagsvist og bingó hafa verið hluti af starfi félagsins. Hér stjóma Brynjar og Jón Þór bingói af skörungsskap. Miðsvetrarvökurnar voru lil skamms tíma fastur liður hjá félaginu. Hér eru gestir að skoða myndlistarsýningu hjá Hauki Hall árið 1982. 17. júní hátíðahöld hefur félagið lengi séð um. Hér eru konur í reiptogi. 60 Litli Bergþór

x

Litli Bergþór

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.