Skólablaðið

Ukioqatigiit

Skólablaðið - 01.05.1992, Qupperneq 11

Skólablaðið - 01.05.1992, Qupperneq 11
SKÓLABLAÐIÐ 11 Kærligheden blomstrer, sem er sungið á skandinavísku, er síðra lag, en hefur þó eitthvað við sig. Textaflutningur er vel heppnaður, þó ekki frá faglegu sjónarhorni, og fals- ettukafli lagsins lyftir því á æðra satirískt plan. Árshátíðarlagið 1991, Stjörnuóður, hefur ekki sama skemmtanagildi og þau hin fyrri lög. Þótt þar sé umvélað af allmikilli íþrótt, ræður ekki sama græskulausa gaman eins og í Hátíðarstund og full mikið er um hljóðgervla- gutl; í fjarska gæti þetta lag verið með einhverri sumar- stuðsveitinni og við nánari kynni nær það ekki að lifna. „Textaflutningur er vel heppnað- ur, þó ekki frá faglegu sjónar- horni, og falsettukafli lagsins lyft- ir því á æðra satirískt plan." Höfundur lags og texta í árshátíðarlagi 1990, sem kall- ast Frank Zappa, er sá sami og setti saman Stjörnuóðinn, en heldur tókst honum betur upp 1990. Þar ræður kannski mestu að textinn er mátulega ruglaður og flutningur al- vörulaus að mestu, þó einnig þar hefði mátt sleppa nokkr- um hljóðgervlagusum. Það er þó ekki vert að afskrifa þá sem sett geta saman annan eins texta og Frank Zappa / í svampfrakka / var að stappa krakka / í pappastampa. Árni Matthíasson V O N Óhagganlegur en þó sýnilegur í myrku rökkri Hann er aflið, viskan og dyggðin. Grimmur. Svífst einskis. Steyptur sem stytta. Stendur fyrir framan okkur öll. Sofna út frá hugleiðingum. Um kraftinn. Sem frá honum streymir. Ógnvænlegur. Heltekur mig alla. Og í dögun er ég ekkert. Skuggi þess sem áður var. Máttfarin. Aum. í fjötrum míns eigin huga. bjargaðu mér núna. Því á eftir verður það of seint. Sif og Björk 3.-B. Stuðsamtökin Limbó sf. Notið aldrei enga tvöfalda neitun.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Skólablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.