Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.05.1992, Síða 41

Skólablaðið - 01.05.1992, Síða 41
SKÓLABLAÐIÐ 41 Af Lurmundi Skaftasyni — eftir Tómas Þorsteinsson IV.X. Að undanförnu hafa þeir skólablöðungar lagt hart að greinarhöfundi að rita nokkrar . línur í blað þeirra, enda skiljanlegt eftir þann frábæra fréttapistil er birtist í fyrsta Skóla- blaði vetrarins. Af minni alkunnu góðmennsku og manngæsku ákvað ég, eftir nokkurt þóf, að láta til leiðast, eins og glöggir hafa kannski gert sér grein fyrir nú þegar. En vandamálið var um hvað skyldi rita. „Hvað sem er,“ sögðu þeir kumpánar, en þá vaknar spurningin hvað er og hvað er ekki? Aug- ljóst er að allir hlutir eru ekki. 11 mm sneið af gráð- osti er t.d. ekki árshátíð Skólafélagsins svo dæmi sé tekið. En þá vilja eflaust margir vita hvort ein- hverjir hlutir geti bæði verið og verið ekki. En þar sem ég hef persónulega engan áhuga á því máli verður ekki farið frekar út í þá sálma hér. Vandræðin halda áfram og hugmyndaflug- mennskan er ekki upp á marga fiska þessa dagana. Eftir að hafa skoðað gaumgæfilega alla möguleika ákvað ég loks að skrifa eina örstutta smásögu. Sagan um Lurmund Skaftason Dag einn sagði Drottinn við Lurmund Skaftason: „Heyrðu nú, Lurmundur Skaftason, ef þú ferð nú ekki að gera eins og ég segi þér, að elska náunga þinn jafnmikið og sjálfan þig, að vera sáttfús og til- búinn að fyrirgefa og hættir að bera ofsafengið hat- ur til bandormanna í þörmum þinum, þá skal ég gera þig svo lítinn og auman að enginn getur séð þig“- -Þannig að ef þið sjáið Lurmund Skaftason hvergi, þá vitið þið ástæðuna. Höfundur ber sútað dýrshúðarpoitlok. Jörðin er flöt alstaðar á hnettinum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Skólablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.