Skólablaðið

Årgang

Skólablaðið - 01.05.1992, Side 43

Skólablaðið - 01.05.1992, Side 43
SKÓLABLAÐIÐ 43 Byltist, brimar boðar falla alda á öldu, óravegi. Bátsskel brigðul, berst í straumi, skjóli fjarri, skekst í vindi. Hefjast, hníga, herðar feigar. Berjast, hamast, hjörtu í brjósti. Helblár Ægir hramminn reiðir, sökkvir seglum sorgar dökkum. Úr Ljósbroti - Ljósm. Halldór Elías Guðmundsson. Vegferð Rær í gráðið, rauðeyg móðir, ungum barmi bifar harmur, bitrir hvarmar barna glitra, brostin augu blinduð stara Kólgu sjóir kænu svipta, hvergi finnur höfn né lægi, fjall og fjöru felur Ægir. Helgreip hafið, hyldjúpt, teygir. Heljarhildur, háð af fáum, bresta augu, bátsmenn líta æðrulausir eigin dauða. Pungur drúpir dumbur himinn. Fryssast hvítfext friðlaust hafið, hefst og hnígur heimur allur, alda á öldu, óravegi. Bátskel byggir ból í djúpi. DE Sannanir má læra, líkt og hvert annað Ijóð. - Biggi göngufrí. 4Y »» IV

x

Skólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.