Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.05.1992, Síða 46

Skólablaðið - 01.05.1992, Síða 46
46 SKÓLABLAÐIÐ Niðurskurður í framhaldsskólum - eftir Þórmund Jónatansson VI.A. Ars eductionis vis est! - Mennt er máttur! / mörg hundruð ár höfum við haldið á lofti þeirri skoð- un að fjársjóður okkar sé falinn í menntun. Við höf- um þraukað, byggt upp velferðarkerfi og staðist sam- keppni við önnur lönd á grunni hennar. Við höfum ráðist að fáfræðinni og teljum okkur þar af leiðandi menningar- þjóð. Upp á síðkastið hafa mér fundist þessi orð innan- tóm! Það hlýtur að teljast öfugþróun að stytta nám, gera minni kröfur og einfalda námsframboð! Árangur kennslu minnkar ef komið er á svokallaðri hagræðingu með því að ráða færri kennara sem kenna fleira tíma! Árangurinn hlýtur að minnka ef bekkjum er skellt sam- an eða kennslustundum fækkað í grein! Árangur hlýtur einnig að minnka ef meira og minna er boðið er upp sama námsefni í öllum skólum! Árangurinn verður enginn ef stoðunum er kippt undan í grunnskólakerfinu! En þetta er einmitt það sem við blasir! Niðurskurði ríkis- stjórnarinnar s.k. flötum niðurskurði er beint gegn öllum sviðum menntakerfis á íslandi. Hann bitnar ekki síður á Menntaskólanum. Hann telst vera samtals 8%, þar af 6.7% af launakostnaði og 1.3% af rekstrarkostnaði. M.R var gert að spara 6.22% af launakostnaði og í stað tæpra 132 milljóna fékk skólanefnd aðeins 123.6 milljónir til umráða. Síðan er skólanefnd og rektor einfaldlega gert að gera sér það að góðu og skera niður fjárútlát í samræmi við það eins og skólinn hafi þurft þess með. Skólinn hefur hingað til verið rekinn með lágmarkstilkostnaði. Mest öll framþróun í tækja- og húsnæðismálum hefur mátt sitja á hakanum. Framþróun í tækjamálum er að stórum hluta að „Þessi skóli sem og aðrir skólar munu ekki geta staðið undir nafni í framtíðinni. ém.. t ' ~' - -T'T Dagar íslenskunnar eru talnir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Skólablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.