Skólablaðið

Ukioqatigiit

Skólablaðið - 01.05.1992, Qupperneq 63

Skólablaðið - 01.05.1992, Qupperneq 63
SKÓLABLAÐIÐ 63 leikana sakir neikvæðni í garð þeirra sem hafa gaman af góðri tónlist. Einhvers staðar hefur hann þó grafið upp að það tíðkist að hrista höfuðið á þungarokkstónleikum. í kvikmyndinni Ham í Reykjavík segir látúnsbarkinn Óttar Proppé tilganginn með að hrista hausinn vera þann að losa óhreinindi úr hárinu. Til að heyra fleiri sjónarmið í þessu sambandi tók ég tali meðlimi dauðadiskósveitarinnar Opp Jors (Ópus hesta) og sögðu þeir eftirfarandi: „Fyrsta reynsla okkar af kollskökum sem slíkum olli miklum eymslum i hálsi en síðan þegar við fórum að stunda þessa iðju styrktust hálsvöðvarnir til muna og nú gerum við þetta skipulega okkur til heilsubótar.“ Skorar undirritað- ur eindregið á Hauk íþróttakennara að fara með hvern ár- Popptónlistarmaðurinn Sverrir Stormsker. gang vikulega á þungarokkstónleika, þó ekki væri nema til þess að allir nemendur héldu höfði í stærðfræðitímum hjá Sigríði Hlíðar. Sú tónlistarstefna sem Hákon tók einnig sérstaklega fyrir, auk þungarokksins, var svonefnt hipp-hopp. Taldi hann hipp-hopp tónlist vera einhæfa og oft væru gömul og góð lög afskræmd fyrir tilstilli trommuheila. Ég vil hins vegar minna á gamla orðtakið, aldrei er góð vísa of oft kveðin (þó í hipp-hoppbúningi sé.) Kom bersýnilega í ljós að Hákon vill ólmur láta spila gömlu dansana á skemmti- stöðum í stað taktfastrar, fjölbreyttrar og vel unninnar hipp-hopptónlistar. Þykir mér leitt að Hákon skuli hafi farið á mis við að njóta verka allra þeirra íslensku tónlistarmanna sem kom- ið hafa fram í sviðsljósið eftir sjöunda áratuginn. Gæti ég í því sambandi nefnt öðlinga eins og Sverri Stormsker sem hefur á hljómplötum sínum hvatt menn til að horfa á björtu hliðarnar og búa til betri börn, Dr. Gunna hetju- tenór, Herbert Guðmundsson búddatrúarmann og Karl Örvarsson eldfugl. Af hljómsveitum nefni ég Sykurmol- ana, Opp Jors, Bless, Greifana, og gæti ég talið áfram allt til æviloka. Hákon! Tímarnir breytast og tónlistin með. Vona ég að þú snúir frá villu þíns vegar áður en það verður of seint og skafir merginn úr eyrunum því að batnandi manni er best að lifa. Höfundur er trúbador. Óður til 6. bekkinga Ég kom í haust með von í hjarta með nýja tösku og framtíð bjarta. Þið stóðuð í hóp og hlóguð, mig hædduð (og) þá varð ég sár og reiður og hræddur. Þið lékuð mig illa og oft var ég dapur og grét mig í svefn en svefninn var napur. Ég sór minna sáru harma að hefna. Nú busagrey þið eruð hætt mig að nefna. Nú bundinn er endir á harm minn og væl því prófunum öllum ég náði með stæl. í fjórða bekk fer ég, já bíðið þið bara þið öll munuð hætta að pískra og stara. Og í haust munég standa og gera grín að busunum litlu og hefna mín !! Busi 007. (Ort fyrir hönd þeirra sem hafa verið busar.) PÚ Pú komst aldrei aftur eftir að ég hóf biðina eftir þér, daginn er þú fórst. höf.ók. Ég fæ mér alltaf sígarettu eftir samfarir, nú reyki ég pakka á dag. - Svarta naðran.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Skólablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.