Unga Ísland - 01.03.1944, Page 52

Unga Ísland - 01.03.1944, Page 52
ÖNDVEGISVERK ÍSLENZKRA BÓKMENNTA — í FYRSTA SINN í FÖÐURLANDI SÍNU Fallegasta bók, sem gerð hefur verið fyrir almenning á íslandi Heimskringla Snorra Sturlusonar, frægasta rithöfundar þjóðarinnar fyrr og síðar, prýdd yfir 300 myndum og jafnmörgum smáteikningum og skreytingum. Vegna erfiðleika með að ná í vandaðan bókapappír, verður bókin í litlu upplagi og ekki seld í bókabúðum fyrr en hún hefur verið afgreidd til áskrifenda. Örlítið af bókinni verður bundið í „luxus“ alskinnband, gyllt með skýru gulli. UNGA ÍSLAND

x

Unga Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.