Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.1999, Page 306
304 Árbók VFÍ/TFÍ 1998/99
þar sem g' er hliðstæða g'. í samanburðinum á milli ára var ákveðið að miða notkun
árin 1996 og 1997 við notkunina árið 1998 eftir að búið er að kvarða rennslið með
gráðudögum viðkomandi árs. Kennistærðirnar eru því gefnar með
' m'™ (5)
miðað við útihita og samsvarandi þegar miðað er við jafngildishita, þ.e.
K. Mj
A'2 1/1998
M
(6)
Út frá mælingum fæst eitt gildi á K/ og K/. Ef gildin eru lægri en einn eru líkur á að
notkunin sé minni viðkomandi ár (s) en notkunin árið 1998 og öfugt ef gildið er stærra en
einn. Ef gildið er nærri einum má álykta að ekki sé um marktæka breytingu að ræða í notkun
á heitu vatni hjá OR. I þessu sambandi þarf að meta á einhvern hátt óvissu í Kf og Kf. Ein
leið til þess er eftirfarandi:
Mat á óvissu
Með líkönunum, sem fundin eru fyrir hvert hverfi OR, má út frá veðurfari viðkomandi árs,
herma eins margar rennslisraðir og þörf er á, samanber jöfnu (1), þar sem tekið er tillit til
tölfræðilegrar óvissu í matinu á stikunum í líkönunum. Stikar líkananna hafa tölfræðilega
eiginleika, sjá [7], sem nota má t.þ.a. herma nýja stika, sem gefur nýja rennslisröð og þar
með nýtt gildi Kfog Kf. Þetta má gera t.d. 50-100 sinnum. (l-a)% öryggisbil íyrirKfog
Kf fást síðan með því að sleppa a/2% af lægstu og hæstu gildunum á Kf og Kf. Hér er notað
a=5%, þ.e. fundin eru 95% öryggisbil.
Aðferó 2: Kennistœrðimar IFsumma og IPmedal
Hér eru líkönin þrjú sem fúndin eru út frá gögnum 1996, 1997 og 1998 notuð til þess að
herma eftir notkuninni í veðurfari eins og var í Reykjavík á árunum 1949 til 1990. Reiknuð
er út stærðin
N
Q, = £ (0 5 = 1996,1997,1998 (7)
t=1
þ.e. uppsöfnuð notkun áranna 1949 til 1990 fýrir hvert líkananna. N er fjöldi daga á tíma-
bilinu. Með samanburði á Q gildunum má meta hvort hegðun notenda er að breytast á milli
ára. I þessu sambandi eru tvær kennistærðir fundnar, þ.e.
HL„a =7^- 5 = 1996,1997 (8)
ÍÍI998
og
H'
1 f m.(t)
N I »»,998(0
s = 1996,1997
(9)
í fyrra tilvikinu er uppsafnaðri notkun, fenginni með líkani frá árinu 1998, deilt upp í
hliðstæða notkun fengna með notkun áranna 1996 eða 1997. í síðara tilvikinu er fundið
meðaltal hlutfalls daglegrar notkunar.