Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.1999, Page 319
Ritrýndar greinar 317
fararásir, (a.rn.k. að hluta vegna skriðs) sjást gjarnan en langsprungur (vegna þreytu) í veg-
yfirborði sjást yfirleitt ekki. Því má ætla að leið til betrumbóta fyrir íslensk malbiksslitlög
sé að lækka bindiefnishlutfallið örlítið og breyta kornakúrfunni þannig að holrýmdin aukist.
Hugsanlegt er einnig að auka hlut stífs bindiefnis (stungudýpt 85) í stað mjúks (stungudýpt
180). Hægt væri að nota ofannefndar prófanir til viðmiðunar. Ef vel tekst til ætti mótstaða
gegn skriði að aukast en þreytuþol trúlega hins vegar að minnka. Þetta gæti þó leitt til ending-
arbetri slitlaga þar sem mikil hjólfaramyndun er yfirleitt meginástæða fyrir yfirlögn og/eða
endurlögn. Full ástæða er þó að fara varlega í sakirnar og flýta sér ekki um of þar sem mikil-
vægt er að slitlögin haldi öðrum eiginleikum sínum í íslensku umhverfi.
Þakkir
Tæknisjóður Rannís, Rannsóknasjóður Vegagerðarinnar og Malbikunarstöðin Höfði fá þakkir fyrir
fjárhagslegan stuðning. Ásbjörn Jóhannesson, Halldór Torfason, Hreinn Haraldsson, Valur
Guðmundsson og Þorsteinn Þorsteinsson fá þakkir fyrir þeirra þátt í verkefninu.
Heimildir
[1] Brown S. F., (1996). Soil mechanics in pavement engineering. Geotechnique 46, No. 3, bls.
383-426.
[2] Drescher, A., Newcomb, D. E. and Zhang, W., (1996). Reassessment of diametral compression
test on asphalt concrete. Minnesota Department of Transportation, St. Paul, 90 bls.
[3] Erlingsson, S. and Urbancic, E. S., (1997). Resilient modulus of an Icelandic bituminous mix
estimatedfrom indirect tension test. BUSL Report no. E-17, Reykjavík, 16 bls.
[4] Erlingsson, S. and Urbancic, E. S., (1998). Stiffness andfatigueproperties of an Icelandic bitu-
minous mix. Proceedings of the fífth Intemational Conference on the Bearing Capacity of Roads
and Airfields, vol. 2, Trondheim, bls. 1107-1116.
[5] Erlingsson, S. and Kristinsdóttir, B. (1999). Mechanical Properties of Icelandic Bituminous
Mixes, IRF Regional Conference, Lahti, Finnland, bls. 247-253.
[6] Kim, J. R., Drescher, A. and Newcomb, D. E., (1991). Rational Test Methods for Predicting
Permanent Deformation inAsphalt Concrete. Minnesota Department ofTransportation, St. Paul,
197 bls.
[7] Kim, Y. R., Khosla, N. P. and Kim, N., (1991). Effect of temperature and mixture varibles on
fatigue life predicted by diametral fatigue testing. Transportation Research Record, no. 1317.
National Academy Press, Washington D.C., bls. 128-138.
[8] Kristinsdóttir, B., (1999). íslenskt malbik - ákvörðun aflfrœðilegra eiginleika. M.S.-ritgerð,
Háskóli Islands, Reykjavík, 99 bls.
[9] Said, S. F., (1997). Variability in roadbase layerproperties conducting indirect tensile test. The
eighth International Conference on Structural Design of Asphalt Pavement, Seattle, bls.
977-986.
[10] Said, S. F., (1995). Test and design parameters of elastic stiffness and permanent deformation.
Course on Bituminous Pavements: Material, Design and Evaluation, University of Oulu,
Finnland, 37 bls.
[11] Ulmgren, N., (1996). Dynamisk kryptest. Report no. 96-2, NCC Industri, 6 bls.