Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.1999, Page 329
Ritrýndar greinar 327
ln the paper, the oil refinery logistics is presented, the main pollution and emission sources iden-
tified and general environmental impacts discussed, including the transportation and handling ofcrude
oil and oil products from the proposed refinery. Measures for minimizing pollution and other detri-
mental environmental impacts, using best available technology, are studied and the desirability of
locating an oil refinery in the environmentally fragile regions of the North Atlantic fisheries commu-
nities debated. As a case study, the Reyðarijörður location on the East Coast of Iceland is considered
and environmental comparison with a proposed aluminium smelter at the same location with massive
hydropower development in the central eastem highlands carried out on a quality index basis.
Inngangur
Hugmyndir hafa komið fram um byggingu olíuhreinsunarstöðvar á Islandi sem rnyndi
hreinsa olíu frá Timan Pechora-svæðinu í Norður-Rússlandi við Barentshaf (sjá mynd). Þar
sem hér er um að ræða mikla fjárfestingu (um 2 milljarðar Bandaríkjadala), sem er sam-
bærileg við hugmyndir um byggingu álvers á Reyðarfirði með virkjunum á hálendinu, er
eðlilegt að bera þessa tvo fjárfestingarkosti saman bæði út frá sjónarmiðum umhverfisvemdar
og út frá sjónarmiðum atvinnuuppbyggingar á Austurlandi. í greininni er þó höfuðáhersla
lögð á umhverfisáhrif olíuhreinsunarstöðvarinnar, þar sem þau eru Iítt þekkt hér á landi, en
áhrif álvers á Reyðarfirði hafa verið rannsökuð ítarlega (Hönnun hf, Hönnun og ráðgjöf ehf,
VST hf (1999)). Sérstaklega þarf að huga að umhverfisáhættu vegna sjóflutninga á olíu og
olíuvörum til og frá olíuhreinsunarstöðinni, en áhyggjur vegna hugsanlegs olíuslyss og
afleiðingum þess er það sem fyrst kemur upp í hugann þegar rætt er um slíka stöð hér á
landi. Hvað varðar álver á Reyðarfirði hefur helsti ásteytingarsteinninn verið mikil
e scionjsKii oi v
'Mtt I r ■ ■■ Aikbeftl*lb*'
rijmcdJt
c,y
f
f
7 y .t«l
* -
si ■ k
\
hwcnr
- BAHE.VT- ~
Íí
■r y
tiltv Top'
Ö • < !Z: jVMtv . , - ..
.t-vT
,5t. PaleisT.uig .
Wi'A Cn;ap3VBíS»" .Sínlcóoo
... . . £
"A
Kort af norðurhéruðum Rússlands, sem sýnir Pechora-fljótið og borgina Naryan Mar, sem er
höfuðborg sjálfstjórnarhéraðsins Nenets Okrug.