Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.1999, Page 333

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.1999, Page 333
Ritrýndar greinar 331 Til allrar lukku hjálpar náttúran við að eyða og brjóta niður olíuna. Léttustu þættir hennar gufa fljótlega upp, aðrir leysast upp eða iltast og eins á hægfara rotnun sér stað (Haukur Einarsson (1999), Sebastio and Soares (1995)). Samt sem áður eru skjót viðbrögð við olíuslysi mjög mikilvæg þar sem hægt er að takmarka tjónið með ýmsum aðgerðum svo sem flotgirðingum, uppleysiefnum og alls kyns söfnunartækjum ef slíkar varnaraðgerðir geta hafist strax (Haukur Einarsson (1999)). Á tiunda áratugnum hafa orðið ýmsar framfarir í vörnum gegn olíuslysum og búnaði fyrir slíkar varnaraðgerðir hefur verið komið fyrir víða. Hið alþjóðlega samfélag hefúr staðið að gerð samninga og reglugerða til að koma í veg fyrir meiri háttar olíuslys sem olíuiðnaðurinn hefur að mestu tekið opnum örmum (American Petroleum Institute (1999)). Þannig telur Mr. Moore, hjá olíufélaginu Chevron, að löggjöf Bandaríkjanna frá 1990 (the Oil Pollution Act of 1990) hafi valdið því að ekkert nreiri háttar olíuslys hafi orðið í bandarískri landhelgi á tíunda áratugnum (Moore (1999)). Nýlega hefur strandgæsla Bandaríkjanna gert tillögur unr hertar reglur um siglingar með hættuleg efni í landhelgi Bandaríkjanna sem miða að enn frekara öryggi gegn olíuslysum (US Coast Guard (1999)). Þá er rétt að vekja athygli á ýmsum alþjóðlegum samningum og reglum sem varða olíuflutninga með tankskipum. Þannig gilda t.d. reglur um flokkun skipa, sem sigla um norðurhöf (Polar ship rules concerning ice classes), MARPOL 73/78 viðbætur 1, II og III varðandi forvarnir gegn olíumengun frá skipum, reglur Alþjóða siglinganrálastofnunarinnar og SOLAS 1974, kafli VII, hluti A (Línuhönnun hf. & TUV Rheinland GmbH (1997)). Enn fremur má nefna alþjóðlegu samningana gegn olíuslysum, FUND, INTERVENTION og CLC. Næstum öll olíuslys hafa orðið vegna tankskipa, sem eru eldri en 15 ára (75%). 1 raun má segja að öll meiri háttar olíuslys hafa orðið vegna mannlegra mistaka og lélegs búnaðar. Ný tankskip eru öruggari og skip með tvöföldu byrði, senr nú ryðja sértil rúms, ættu að veita aukið öryggi. Þó er hægt að benda á neikvæð áhrif af tvöfoldu byrði. Ef gat kemur á bæði byrðin blandast sjór og olía i holrúminu á milli byrða og rennur síðan út í sjóinn í hættulegra formi. Olía sem lekur í sjó frá tankskipi með einu byrði er hins vegar ómenguð og því auðveldara að eiga við hana (Línuhönnun hf. & TUV Rheinland GmbH (1997)). í flestum löndum er verið að setja reglur um bann við siglingum tankskipa með aðeins eitt byrði. Samkvæmt Hafréttarsáttmála Sameinuðu þjóðanna er heimilt að banna alfarið urnferð einbyrðunga eftir 2012. Bandaríkin munu þó leyfa einbyrðunga fram til 2016 (Moore (1999)). Núverandi íslensk löggjöf og reglugerðir banna ekki olíuflutninga með ein- byrðungum til og frá landinu og það er vert að hugleiða að engin alvarleg olíuslys hafa átt sér stað við íslandsstrendur vegna olíuflutninga hingað til. íslenska tilkynningarskylduverkefnið gæti komið að góðum notum til að auka öryggi sjóflutninganna. Það er tiltölulega auðvelt að yfirfæra þá tækni og þann tækjabúnað sem hefur verið þróaður til að íylgjast með staðsetningu fiskiskipa yfir í tankskipin. Þannig væri hægt að fylgjast með ferð hvers einasta tankskips frá því það leggur úr höfn í Rússlandi, þangað til það kemur til hafnar á íslandi og öfugt, með nákvæmri staðsetningu á tölvuskjám. Að lokum er áhugavert að minnast á norskar reglur um olíullutninga í landhelgi Noregs, en þær eru líklega með ströngustu reglum sem gilda í heiminum í dag. Norskar olíuhreins- unarstöðvar eru skyldugar til þess að hafa viðbúnað til að eiga við olíuslys bæði á landi og á sjó vegna flutninga til og frá stöðinni. Öll olíuflutningaskip sem nálgast norska landhelgi verða að fylgja fyrirfram ákveðnum siglingaleiðum, taka norskan hafnsögumann um borð og fara undir yfirstjórn Norsku siglingamálastjórnunarinnar (Línuhönnun hf. & TUV Rheinland GmbH (1997)). Hvort norsku reglurnar verða taldar fullnægjandi til að tryggja
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274
Page 275
Page 276
Page 277
Page 278
Page 279
Page 280
Page 281
Page 282
Page 283
Page 284
Page 285
Page 286
Page 287
Page 288
Page 289
Page 290
Page 291
Page 292
Page 293
Page 294
Page 295
Page 296
Page 297
Page 298
Page 299
Page 300
Page 301
Page 302
Page 303
Page 304
Page 305
Page 306
Page 307
Page 308
Page 309
Page 310
Page 311
Page 312
Page 313
Page 314
Page 315
Page 316
Page 317
Page 318
Page 319
Page 320
Page 321
Page 322
Page 323
Page 324
Page 325
Page 326
Page 327
Page 328
Page 329
Page 330
Page 331
Page 332
Page 333
Page 334
Page 335
Page 336
Page 337
Page 338
Page 339
Page 340
Page 341
Page 342
Page 343
Page 344
Page 345
Page 346
Page 347
Page 348
Page 349
Page 350
Page 351
Page 352
Page 353
Page 354
Page 355
Page 356
Page 357
Page 358
Page 359
Page 360
Page 361
Page 362
Page 363
Page 364
Page 365
Page 366
Page 367
Page 368
Page 369
Page 370
Page 371
Page 372
Page 373
Page 374
Page 375
Page 376
Page 377
Page 378
Page 379
Page 380
Page 381
Page 382
Page 383
Page 384
Page 385
Page 386
Page 387
Page 388
Page 389
Page 390
Page 391
Page 392
Page 393
Page 394
Page 395
Page 396
Page 397
Page 398
Page 399
Page 400

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.