Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.1999, Page 377
Tækni- og vísindagreinar 375
Eiginleikar jarðgerviefna sem taka þarf tillit til við hönnun eru fjölmargir og háðir
notkun jarðgerviefnisins og því hlutverki eða hlutverkum sem það á að gegna hverju sinni.
I töflu 2 hafa verið teknir saman helstu eiginleikar jarðgerviefna sem skoða þarf fyrir ólíka
notkun og hlutverk. Það er vert að taka fram að þessi tafla er engan veginn tæmandi en gefur
þó gott yfirlit yfir helstu þætti sem taka þarf tillit til eða skoða. Jafnframt skal tekið fram að
sumir þessara þátta eiga ekki við öll notkunarhlutverk.
Tafla 1. Dœmi um notkun og hlutverk jarðgerviefna.
Ráðandi hfutverk Notkun Aukahlutverk
Aðskilnaður vegir með malarslitlagi sfyrking, síun, framræsla
vegir með bundnu slitlagi síun, framræsla
bráðabirgðavegir styrking, síun, framræsla
vinnusvæði styrking, síun, framræsla
ferging styrking, framræsla
fyllingarsvæði styrking, síun, ffamræsla
bílaplön styrking, síun, framræsla
sjó- og árvamir sfyrking, síun, framræsla
íþróttavellir síun, framræsla
Styrking slitlagsyfirlögn
styrking burðarlags síun
stoðveggir framræsla
stoðfyllingar framræsla
styrking fyllinga framræsla
styrking undirstöðu framræsla
net til að hindra grjóthrun framræsla
dreifing álags aðskilnaður
brúun óeinsleitra svæða aðskilnaður
Síun framræsluskurðir aðskilnaður, framræsla
umhverfis siturlagnir aðskilnaður, framræsla
framræslulag í burðarlagi vega aðskilnaður, framræsla
ffostvarnarlag aðskilnaður, framræsla, styrking
framræslulagnir í fláafæti stíflna aðskilnaður, framræsla
háar fyllingar framræsla
sylti girðingar aðskilnaður, framræsla
ræsaop aðskilnaður
Framræsla stoðveggir aðskilnaður, síun
lóðréttar framræslulagnir ("wick-drains") aðskilnaður, síun
láréttar framræslulagnir sfyrking
undir jarðhimnum sfyrking (og hlífðarlag)
jarðvegsstíflur síun
undir steypuplötum aðskilnaður (og hlífðarlag)
Láglektartálmi slitlagsyfirlögn (styrking)
himnur í botni skurða og lóna
himnur fyrir sorpurðunarsvæði
himnur til að loka sorpurðunarsvæðum
vatnsvarnarlag í jarðgöngum
klæðing utan á stíflur