Neytendablaðið - 01.10.1969, Síða 11

Neytendablaðið - 01.10.1969, Síða 11
Mjólkur- og rjómaumbúðir, sem danska innanríkisráðuneytiS hefur viðurkennt: Efsta röð frá vinstri: Thimo'pak og Prepac plastpokar. Onnur röð: Pure-Pak, Tetra-Rex, Blocpak, Tetra Brick og Zupack. Þriðja röð: Satona, Tetra Standard og Perga. Fjórða röð: Gegnsæja glerflaskan, brúna glerflaskan og tvær stærðir polystyrol bikara. Skáletruð eru nöfn þeirra umbúða, sem notaðar eru á Islandi. Plast- pokarnir eru notaðir víða um land fyrir mjólk en í Reykjavík fyrir undanrennu. Tetra Rex eru fernurnar margumtöluðu og Tetra Stan- dard hyrnurnar, Polystyrol bikararnir eru notaðir fyrir skyr. I athugun mun vera að hefja notkun á Tetra Brick umbúðum, önnur röð frá vinstri. MEYTENDAOLAÐIÐ 11

x

Neytendablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.