Neytendablaðið - 01.10.1969, Qupperneq 12

Neytendablaðið - 01.10.1969, Qupperneq 12
góðar að verðliækkunin borgi sig. Slíkar umbúðir verða að vera hent- ugar í meðferð, smekklegar að sjá og hreinlegar og vernda mjólkina fyrir skemmdum. Þegar mjólkurbúin árið 1930 komust að samkomulagi um að nota gegnsæju flöskuna sem samhæfða umbúð fyrir mjólkurvöru, voru það miklar framfarir. („Gegnsæja flaskan“, — sama flöskutegund og Mjólk- ursamsalan í Reykjavík notaði löngum, — aths. þýðanda). í lok 6. áratugsins var ákveðið með hliðsjón af margra ára reynslu af þessari flöskutegund að koma með nýja flöskutegund, sem væri með sterkara gleri, hefði aðra lögun og væri brún á lit til að vernda mjólkina gegn skaðlegum ljósáhrifum. Sumir neytendur litu hrúnu flöskuna horn- auga, enda höfðu þeir ekki möguleika til að meta hve mikið nýja teg- undin minnkaði hættuna á flöskubroti. Gott dæmi um umbúðir, sem þjóna vel bæði hagsmunum neytenda og mjólkurframleiðenda, eru nýju „polystyrol“-umbúðirnar fyrir súr- mjólk („polystyrol" er plasttegund og áðurnefndar tegundir umbúða, sem í Danmörku cru notaðar fyrir súrmjólk, eru nú á íslandi notaðar fyrir skyr, — aths. þýð.). Við vonum, að innan skamms komi á mark- aðinn slíkir plastbikarar einnig fyrir venjulega mjólk, og leysast þá vafalaust ýmis framreiðslu og uppþvottavandamál. Vissar grundvallarkröfur um mjólkurumbúðir verður að gera; — þær verða að vera nógu góðar frá heilbrigðissjónarmiði, þær verða að gefa framleiðsluvörunni næga vernd og þær verða að uppfylla kröfur um hreinlæti og dreifingarmöguleika. Þess vegna hefur Innanríkis- ráðuneytið ákveðið, að allar tegundir umbúða, sem notaðar eru, verði að fá opinbera viðurkenningu. Viðurkenningin fæst fyrst, þegar heil- brigðisyfirvöld hafa athugað umbúðirnar, og tilraunamjólkurstöð ríkis- ins hefur prófað hvernig umbúðirnar og framleiðsluvaran fari saman og báðar þessar stofnanir telji, að umbúðirnar fullnægi lágmarkskröf- um. Fram til þessa liafa ýmsar umbúðategundir fengið viðurkenningu, og geta mjólkurbúin síðan valið milli þeirra. Hér er ekki hægt að útskýra nákvæmlega hverja einstaka tegund umbúða, sem viðurkenningu hefur hlotið. Þau efni, sem fyrst voru notuð, voru pappi, sem var vatnsþéttur með paraffíni, .en á seinni árum hefur þessi gerð umbúða að mestu leyti vikið fyrir umbúðum úr pappa, sem er vatnsþéttur með plastefninu „polythylen". (Hymurnar og fern- urnar, sem íslenzkir neytendur kannast við, hafa seinni árin einmitt verið úr pappa og plastefni, — aths. þýð.). Einnig hafa komið fram umbúðir, sem eru eingöngu gerðar úr plastefninu „polythylen", — mjólkurpokar úr plasti, og umbúðir með hörðu plasti, „polystyrol", 12 NEYTENDABLAÐIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Neytendablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.