Neytendablaðið - 01.10.1969, Blaðsíða 14

Neytendablaðið - 01.10.1969, Blaðsíða 14
Pökkunarkostnaður í aurum, 28. nóvember 1968: Þessar deilur um umbúðir í Danmörlcu sýna hve margþætt vandamálið er. — Þar virðast samtök neytenda m. a. ekki vilja missa hyrnurnar ... A Islandi hefur engin svipuð rann- sókn ennþá verið gerð. Hér verður reynt að fjalla um mjólkurumbúðir út frá þeim staðreyndum, sem fyrir hendi eru. Sexmannanefndin, sem ákveður verðlag landbúnaðarafurða, hefur reiknað út hvert verð mjólkur eigi að vera í mismunandi umbúðum miðað við mismunandi pökkun- arkostnað. Neytendablaðið hefur fengið leyfi til að birta útdrátt úr þessum útreikn- ingum. Þótt þessi útreikningur á pökkunar- kostnaði mjólkur sé síðan í nóv. 1968, gild- ir hann ennþá sem liður í síðasta verðút- reikningi mjólkur 1. sept. 1969. Ymis konar sundurliðun á kostnaði er sleppt. Pökkunarkostnaður er miðaður við ákveðið lágmark á framleiðslu hverrar um- búðartegundar, og er það lágmark nokkuð mismunandi, eða frá 14 milljónum lítra ár- lega, þegar um 2 lítra fernur er að ræða, í 40 þúsund lítra árlega af 1 dl. hyrnum. Eins og taflan ber með sér er pökkunar- kostnaður 2 lítra fernu kr. 3,81 eða kr. 1,91 á líterinn af mjólk. Pökkunarkostnaður 1 líters hyrnu er lægri, eða kr. 1,45. Útsölu- verð 2 lítra fernu er í dag kr. 29,30 og 1 líters hyrnu kr. 14,10. Pökkunarkostnaður 1 líters plastpoka er kr. 1,28, en 1 líters flösku 68 aurar. Pökkunarkostnaður hvers líters í 10 lítra pappakössum er kr. 2,20, eða allmiklu hærri en á 2 lítra fernum, 1 líters hyrnum og plastpokum. Væri mjólk hins vegar seld í 1 líters 14 NEYTENDABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.