Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.10.1969, Qupperneq 19

Neytendablaðið - 01.10.1969, Qupperneq 19
Verð á veitingum í Reykjavík Er hér óeðlilegur verðmunur? Veitingar eru ekki háðar verðlagsákvæðum; seljandinn ákveður sjálfur verðið og metur þá vafalaust hve mikið hann má fá sem gróða umfram kostnað án þess að verðið gerist svo hátt, að viðskifti glatist. Staðsetning veitingastaðarins er þess vegna mjög mikilvæg, því meir, sem veitingastaðurinn er í alfaraleið, þeim mun hærri getur álagningin orðið. Þegar við ákváðum að athuga verð á ýmsum veitingastöð- um, völdum við því þá flesta í miðhorginni. Við ákváðum að athuga verð á veitingum, sem er mjög algengt að heðið sé um, — Jiaffi og rúnnstykki með smjöri og osti. Alls fórum við á 13 veitingastaði, þar af 11 í miðborginni. (Hinir 2 eru Hábær og Sæla Café). Við heimsóttum veitingastaðina á tímabil- inu kl. 9—12 á virkum dögum í júlímánuði síðastliðnum. Á hverjum stað báðum við um ábót á kaffið. Þetta gerðum við fyrst og fremst til að athuga hvort í verðinu væri falin „félagsleg aðstaða", — aðstaða til að rabba saman og kaupa eitthvað í tilefni þess. Ef ábót var ekki veitt, fólst í því ótvíræð ósk að gesturinn dveldi þar ekki lcngi, og að hann kærni einungis á veitingastaðinn til að drekka kaffið og borða rúnnstykkið og hypja sig síðan í burtu. — Á þeim tveim stöðum, þar sem neitað var um ábót, kostaði nýr kaffiskammtur eins mikið og upphaflegi kaffiskammturinn, og á öðrum þessara staða var kaffidrykkjumaður Neytendasamtakanna eini gesturinn í rúman hálf- tíma. Samkvæmt landslögum skiptast veitingastaðir í veitingahús og veit- ingastofur. Þessi skipting kemur okkur að engu gagni við að flokka veitingastaðina; samkvæmt landslögum eiga veitingastofur ekki að framreiða heitan mat, en flestir veitingastaðirnir í Reykjavík, sem Iiöfðu veitingastofuleyfi, framreiddu heitan mat, sem landslög aðeins leyfðu veitingahúsum. Þannig eru Sæla Café og Isborg veitingastofur en Hressingarskálinn veitingahús, þótt allir þessir staðir selji heitan mat. Tröð er veitingastofa, þótt óneitanlega margt sé líkt með fyrir- NEYTENDABLAÐIÐ 19
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Neytendablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.